Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 24

Andvari - 01.01.1927, Page 24
22 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari eftir í fjærstu baksýn. Stúdentafélagið fylgdi Landvarnar- stefnunni og var höfuðvígi þeirra ásamt »Ingólfi« og fleiri blöðum, er flokkurinn gaf út, er fram í sótti. (»Dagfari« á Eskifirði snemma árs 1906, »Valurinn« á ísafirði um haustið s. á. og síðast »Fjallkonan« 1907). Fóru fram umræður og vóru samþyktir gerðar í Stú- dentafélaginu um öll in helztu mál, er á dagskrá þjóð- arinnar vóru og flokkurinn tók upp eða vildi afskifti veita. Hefir þetta starf félagsins, eða Landvarnarmanna þar, verið »þagað í hel« eftir mætti. Eitt þeirra mála, er félagið tókst forgöngu fyrir, var fánamálið (fyrst 1906) og áttu Landvarnarmenn um það lengi harðar deilur og marga orrahríð við Heimástjórnarmenn. I öll- um þessum athöfnum og skærum tók Ðjarni sinn þátt fullkomlega með ritgerðum, fyrirlestrum og orðræðum á mannfundum. A þessu tímabili gerðust enn margir atburðir, sem mikils orkuðu um málafylgi og afstöðu flokka, en of- langt yrði að rekja það alt, jafnvel þótt fljótt væri yfir sögu farið, og »varð alt seinna en segir«. Friðrekur konungur VIII. tók við ríkjum í febrúar- mánuði 1906. Var hann vinur Islendinga meiri en flestir Danakonungar. Skömmu síðar bauð hann öllum al- þingismönnum í nafni ríkisstjórnar og ríkisþings til Dan- merkur á næsta sumri. — Þjóðræðismenn risu fyrst gegn boði þessu, vildu eigi sinna því, heldur láta sína fullirúa sitja heima. En Landvarnarmenn töldu boðið í alla staði kurteislegt og vinsamlegt í vorn garð og því skyldu að svara því með vinsemd. Þeir höfðu þá eigi nema einn flokksmann á þingi, en hugðu þó, að gott mætti af boðinu leiða, þar sem það var auðsælega sprottið af stjórnmálahug konungs, en kváðust vilja, að þingmenn héldi fast fram »fullkomnu sjálfstæði íslands
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.