Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1927, Side 26

Andvari - 01.01.1927, Side 26
24 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvar standa „konungur Danmerkur ásamt íslandi11, heldur „kon ungur Danmerkur og Islands“. 4. Að ráðherra Islands vaeri framvegis skipaður með eigin-undir- skrift eða undirskrift fráfarandi íslandsráðherra. Utanförin og málaleitan þessi leiddi til konungskom- unnar næsta ár og skipun millilandanefndarinnar. — Aður frekara væri kunnugt um árangur fararinnar en tillögur þær, sem þingmenn báru fram (og hafðar vóru eftir dönsk- um blöðum), ritaði Bjarni um för þeirra á þessa leið: „Alþingismönnum verður för þessi líklega til sóma. Hafa þeir látið óvild og flokkaríg eftir á hillunni heima. Má bezt sjá þetta þar á, að stjórnarsinnar hverfa að sama ráði um undirskriftina sem hinir. Er og gott eitt um þeirra fjórliðuðu kröfu að segja. Raunar er þriðji og fjórði liðurinn óþarfi, ef þeim fyrsta er ráðið til réttra lykta. Af ræðum flestra þeirra hefir og heyrzt gott eitt. Má blað þetta eigi láta ógetið þeirra orða, er Hannes Hafstein sagði, að Islendingar vildu alt vinna sér til sjálfstæðis. „Ingólfur" bauð honum þegar í öndverðu í flokk Landvarnarmanna og stend- ur það boð enn, ef hann leggur alhug á vorn málstað, þóft margt hafi nú á milli borið. . . . Árangur fararinnar er þá orðinn sá, að þingmönnum vorum mun léftari samvinna eftir en áður. Má og enginn þeirra nú við mál þessi skiljast, fyrr en samningar eru komnir á um samband (eða skilnað) landanna. Því að höfuðstarf þeirra í ferðinni er í því fólgið, að þeir hafa Iosað um það bjarg, er Iegið hefir á sjálf- sfæði voru frá 1871, nauðungavlögin, stöðulögin. Þeir hafa nú gert sitt, ef þeir koma því til leiðar, að samningar hefjist. En þjóðin á eftir að skipa fyrir um það, hverjar kröfur megi gera minstar og eigi frá kvika. Þær verða að vera þessar: lsland er sambandsland Danmerk- ur, en eigi tindiv hana gefið, en hefiv sama konung. Þar af leiðir að sjálfsögðu, að hann heitir hér konungur Islands og Danmerkur, en þar konungur Danmerkur og Islands. Þar af leiðir enn, að engum getur komið til hugar að skipa íslenzkan ráðherra með danskri undirskrift. lsland hefir fult drottinvald yfir öllum sínum málum, en viðskiftum iandanna er skipað með samningum, er endurnýjast á fárra ára fresti. Hér af leiðir meðal annars, að al-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.