Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 27

Andvari - 01.01.1927, Síða 27
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 25 drei gæti komið til mála að gera Dani jafnréttháa oss hér á landi, þótt þeir léti hið sama í móti koma. Því að þeir eru þrítugfalt fleiri en vér og auk þess miklu auðugri. Mundi þá skjótt deyja hnittiyrði það, sem nú er algengt: jafnvétti þegnanna. Þessar kröfur mun þjóðin láta fram bera af sinni hendi og eigj leyfa að samningar takist, sé nokkurs í fátt. En verði oss neitað um þessar réttlátu og hóflegu kröfur, þá gerum vér skilnað. Þá mun sagt um þingmannaförina: OFt verður stórt bál af litlum neista“. Eftir heimkomu þingmanna heyrðist margt um ágætar viðtökur og veizluhöld, en harðla fátt um kröfur þeirra eða undirtektir Dana, nema afslepp og óákveðin orða- tiltæki þeirra um það, að »taka málið til athugunar«, »vænta góðs samkomulags« og þar fram eftir götum. Meira tók að bera á losi og sundrung í stjórnarflokkn- um og skömmu eftir heimkomuna kusu tólf þingmenn flokksins sérstaka stjórn. Raddir heyrðust um það, er á leið, að réttast væri að taka »stöðulögin« til meðferðar af hálfu beggja aðilja og hvorttveggja löggjafarvaldið samþykti þau síðan, »til þess að Danir einir gæti eigi breytt þeim síðar«. Annars var mjög á huldu, hvað þingmenn og stjórn ætlaðist fyrir. — I blöðum Dana komu fram ýmsar fregnir um orðræður manna, í veizlu- höldunum og síðar, og margar »heimsklegar« tillögur, er sízt vóru til þess fallnar, að efla traust almennings á Islandi um »árangur« fararinnar. — 1 einni veizluræðu lét nafnkunnur Dani svo um mælt, að konungur hefði viljað »byrja stjórn sína með því að tengja saman að- skilda hluta hins danska konungsríkis. Sameining þess- ara ríkishluta beggja megin hafsins myndar danska ríkið eða Stóru-danmörku og innan hennar vébanda liggur vor heimur, vor heimskringla«. — Eitt blaðið tekur fram, að það sé »að eins eitt«, sem eigi að vera ófrávíkjan- leg krafa Dana; það er: »jafnrétti þegnanna«, eða sami
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.