Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 44

Andvari - 01.01.1927, Page 44
42 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari þings og innan, einkum út af 6. gr. (fullkomnu þegna- jafnrétti Dana og íslendinga) og 7. gr. (meðferð utan- ríkismála). — Þó kannaðist Bjarni við það, að fullveldis- viðurkenning Dana væri nokkuð dýru verði keypt með ýmsum réttinda-veizlum. — »Sennilegt þykir mér«, segir hann nokkrum árum síðar, »að vér hefðim mátt ná betri kostum, ef eigi hefði einhverjir íslendingar gerzt til þess að segja samningamönnum Dana, að nú væri menn ánægðir, þótt vér samningsmenn og fullveldisnefndir þingsins gerðim þá enn ýmsar kröfur« (»Andvaka« 4. bls. 228). Mest þótti Bjarna áfátt um frágang 7. greinar um utanríkismálin, og einkum framkvæmdir stjórnarinnar á þeim. Hélt hann þessu mjög fram á alþingi síðustu árin og eins utan þings í ræðu og riti. Þar sem Danir fara með utanríkismálin í umboði Islands, þá átti þegar frá upphafi einn íslenzku ráðherranna að vera og heita utanríkis-ráðherra, og svo verður að vera hér eftir, sagði hann. »Vér verðum einmitt að vaka yfir framkvæmd sáttmálans í öllum atriðum, og sérstaklega í þessu efni, og missa aldrei sjónar á því til 1940, og láta þess þá engan kost að endurnýja þenna sáttmála* (»Andvaka« 4. bls. 230). Þá mætti drepa lítið eitt á afskifti Bjarna af »dansk- íslenzku ráðgjafarnefndinni«, sem fyrir er skipað í 16. grein sambandslaganna. Það er fullkunnugt frá upphafi, að nefnd þessi var sett á laggir eingöngu fyrir kröfu og þráfylgi inna dönsku samninga-manna sumarið 1918 og átti frá þeirra hálfu að koma til uppbótar fyrir »rík- isráðið« danska, er þangað til hafði höndum farið »öll lög og mikilsvarðandi stjórnarráðstafanir«, er Island varðaði. Á hinn bóginn hefir það ávalt verið fjarri ís- lendingum að vilja hlutast til um danska löggjöf. Ákvæðið um nefndarsetning þessa sætti því þegar eindregnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.