Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 48

Andvari - 01.01.1927, Síða 48
46 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari uppistandi fanst mönnum út í frá, sem alt af væri þingið eitthvað nýtt að gera fyrir Bjarna. Einatt hélt Bjarni fram mannréttindum einstaklinga; barðist fyrir almennum kosningarrétti, án takmarkana af fjármunum eða mannvirðingum; skildist ekki, að saman' þyrfti að fara »vitið og krónan«. Ðjarni hataði alt, sem honum þótti óþjóðlegt; nefndi hann það »sníkjumenning«. Hann vildi halda fast á forn- um venjum, máli og menning íslendinga. Lúta að því margar ræður hans og ritgerðir. Af þeirri rót var runnin barátta hans gegn ættanöfnum og ónefnum. Kunnáttu í tungu vorri, sögu og bókmentum, vildi hann hafa í fyrir- rúmi. »Hugsun, mál og þjóðerni, er svo saman tvinnað, að eigi má eitt dafna ef öðru hnignar. — Er því fátt gagnlegra landi og lýð en þekking á móðurmálinu og gott skyn á því, hversu bezt má lýsa réttri hugsun með alkunnum orðum«. Svo segir Bjarni sjálfur á einum stað. A fyrri árum hafði hann sjálfur nýtízku-stafsetning (i fyrir y o. fl.); háði það nokhuð vinsældum rita hans. Síðar tók hann upp almenna stafsetning, og hafði þá stundum fornlegri orðmyndir en alment gerðist. Hann ritaði hreint mál. Létu honum einkar vel þýðingar, bæði í bundnu máli og óbundnu. Bezt lét honum sögustíll, svo sem á ritum þeim, er hann þýddi eftir Gustav Frey- tag og fyrr er á drepið. A síðari árum þýddi hann tvær sögur all-langar: »]urg ]enatsch« (1916) og »Dýrling- inn« (1918) eftir Conrad Ferd. Meyer. Hann var skáld- mæltur, var létt um að yrkja, meir af íþrótt en kyngi, enda nefndi hann sig oft sjálfur í gamni »hagyrðinginn frá Vogi«. Hann kastaði oft fram stökum, orti meðal annars fjölda tækifæriskvæða og þýddi margt úr erlend- um tungum. Stærsta verk hans af þessu tægi eru »Hul- iðsheimar«, »1 helheimi« og »Faust«. Hafa þýðingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.