Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 54

Andvari - 01.01.1927, Page 54
52 Fiskirannsóltnir Andvari við land ýmiskonar aðstoð í té, og hefir hún einkum verið í því fólgin, að eg hefi 1) séð um merkingu á þorski á vertíðinni við Suðurland síðustu tvo vetur, sem var framkvæmd af hr. varðskipsforingja Jóh. P. jóns- syni á varðskipinu »Þór«. 2) fengið síldveiða-skipstjóra við Faxaflóa og (með aðstoð hr. erindreka Kristjáns Jónssonar) á ísafirði til þess að taka að sér að mæla sjávarhita, veiða síldarátu og taka maga úr síld úti á miðum, sumarið 1926 og afhent þeim áhöld til þeirra hluta. Átti þetta að verða til þess að gera síldarrann- sóknir þær er fóru fram hér við land 1926 sem víð- tækastar. Samskonar aðstoð útveguðu Danir sér sjálfir á Siglufirði. Rannsóknarstörf mín heimafyrir hafa sumpart verið fólgin í því að vinna úr gögnum, sem eg hefi safnað á ferðum mínum, svo sem aldursrannsóknum á ufsa, loðnu (eins og síðar verður skýrt betur frá) og sandsíli, sum- part athuganir eða rannsóknir á fiski, sem komið hefir nýr til Reykjavíkur frá öllu svæðinu milli Þjórsár og Snæfellsness, t. d. aldur á ungfiski, fæðu, kynsþroska og hrygningu, fitu síldar (sjá síðar) o. fl. Rannsóknarferðir hefi eg farið allmargar, þessi tvö ár. Þrjár af þessum ferðum hefi eg farið sem gestur á útlendum skipum, sem starfað hafa hér við land: Fyrst var eg 5 daga á skozka skipinu »Explorer«, sem gert er út af »Fishery Board for Scotland«, meðan það var hér við SV-ströndina (Faxaflóa að Vestmanneyjum), og yfirgaf það í Vestmanneyjum. Eg hefi skýrt frá því helzta, sem gerðist á þessari ferð í »Ægi« 18. árg., bls. 116—119. — Nokkuru eftir að eg kom heim úr þessari ferð, kom »Dana« hingað úr leiðangri sínum til Grænlands. Staðnæmdist hún hér við rannsóknir í viku- tíma í Faxaflóa og fór svo »hröðum skrefum« norður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.