Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 56

Andvari - 01.01.1927, Síða 56
54 Fiskirannsóknir Andvari taka fram, að netavertíðin var 'nú byrjuð og var eg svo heppinn, að síðustu dagana, sem eg dvaldi þar, var ræði og ágætur afli í netin (20—50 í hlut í trossu, í 14 staði). Ufsi sá, sem veiddist þá daga og, að því er mér var sagt, eftir 10 marz, var allur úthrygndur, én þorskurinn allur óhrygndur, hvorki hrogn né svil farin að losna, enda má segja að Góan sé hrygningartími ufsans hér við land, en Einmánuður og fyrri hluti Hörpu þorsksins við S- og V-ströndina. Magar þorsksins voru troðnir af stórloðnu (hann var »sílfiskur«). Eg taldi 53 Ioðnur í einum, 108 í öðrum og 143 í hinum þriðja. Þessi loðna og loðna í fiski, sem hafði fengist 14. marz, var hrygnandi, og Ioðnan, sem rak 17. og 18. marz var úthrygnd (og jafnt af báðum kynjum). Síðari ferðina fór eg aðallega í þeim tilgangi að sjá haustafla við Suðurströndina. Fékk eg að sjá afla af 5 fjögurramanna-förum, sem reru út á grunnmiðin úti fyrir járngerðarstaðavík og út (vestur) með ströndinni, vestur á »Víkur« (3: víkurnar austan við Reykjanestá), á 30—40 fðm. dýpi. Samtals fengu bátarnir 1400 af þyrsklingi og stútungi, 30—70 cm löngum, mest tvæ-, þrevetrum og fjögurra vetra, en fátt af öðrum fiski. Þetta voru 50—70 í hlut, og oft fá bátar 50—100 í hlut af svona fiski (D: nokkur þúsund) á dag fyrir öllu Grindavíkurlandi, frá Krísuvíkurbergi að Reykjanestá, vor, sumar og haust á miðum með 15—50 fðm. dýpi og öll eru langt inni í landhelgi. Sýnir þetta, að feikna mergð vex upp af þorski á þessum slóðum, því að eg geri ráð fyrir því, að tvævetur og þrevetur fiskurinn hafi að sjálfsögðu alið allan aldur sinn á þessum slóð- um, alt frá hrygningu (og þarna hrygnir þorskurinn ein- mitt mikið), en hafi aldrei borist langt burtu og alls
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.