Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 57
Andvari Fiskirannsóknir 55 ekki norður fyrir land. Til seiðanna sést ekkert og til veturgamla fisksins lítið, því að hann er svo smár, að hann tekur varla vanalega öngla og mun meðfram vera inni í »þörunum«. Eins fæst mikið af svona fiski í Hafnasjó, einkum á haustin, og lengra norður með Skaganum, í Miðnessjó og alt inn í Faxaflóa (Garðsjó og inn úr, alt inn í Skerjafjörð) og norður fyrir ]ökul (ólafsvíkur mið) annars vegar, og svo austur með S- ströndinni, í Selvogssjó og með Söndunum (í fyrra fengust t. d. í einum klst. vörpudrætti á »Explorer« 100 veturgömul þorskseiði og nokkurir tvævetrir þyrskling- ar skamt undan Landeyjasandi) og við Vestmanneyjar, sem kunnugt er. Eg tek þetta fram vegna þess, að mér finst oft talað eða skrifað svo, sem allur vor þorskur vaxi upp við N- og A-strönd landsins. Það er satt, að þar ber lang-mest á seiðum á 1. og 2. ári, en það er líka feikna mergð af þeim við V-ströndina og, eins og hér er sýnt fram á, við S-ströndina, að minsta kosti fyrir vestan Dyrhólaey, og sennilega líka lengra austur með, enda þótt þar sé lítið fiskað af innlendum mönnum og hafi verið lítið rannsakað. Einnig er oft mjög mikil (en stopul) mergð af smá- ýsu á grunnmiðum, þar sem er sand- og leirbotn, á þessu umrædda svæði, einkum í Eyrarbakka- og Stokks- eyrarsjó og í Faxaflóa sunnanverðum. T. d. veiddist mergð af 35—45 cm langri, tvæ—þreveturri ýsu á opna báta í Stokkseyrarsjó í október 1926 (eg athugaði hana oft í Reykjavík) og í umgetnum vörpudrætti á »Ex- plorer« í fyrra fengust 6 körfur af veturgamalli og tvæ- veturri ýsu (veturgömul ýsa er, eins og veturgömlu þorskaseiðin, of smá til þess að taka vanalega lóðar- öngla, að minsta kosti fyrir júlílok og fæst því ekki á lóð, þó að hún sé fyrir á miðum). Og þá er líklegt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.