Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 58

Andvari - 01.01.1927, Page 58
56 Fiskirannsóknir Andvari mikið sé af ýsu-uppfæðingi fyrir Skaftafellssýslum, bæði á grunnmiðum og utan landhelgi. Er því full ástæða til að ætla, að mikið af uppfæðingi lendi í botnvörpunni á þessum slóðum og því beri að verja landhelgina með allri Suðurströndinni fyrir botnvörpuveiðum, svo áð uppfæðingurinn megi vaxa þar í friði. B, Rannsóknir á „Skallagrími". Eg hefi, eins og þegar er tekið fram, greint frá því helzta, er eg athugaði á ferðum mínum á »Skallagrími« í alþýðlegum ferðapistlum í »Verði«. Hér ætla eg að gefa yfirlit yfir, hvers eg varð helzt vísari í fiskifræði á þessum ferðum og geta hvers svæðis nokkuð sér- staklega. 1. Svæðið, sem eg hafði heitið fyrstu ferðinni á, var Selvogsgrunnið eða Selvogsbanki. (»Bankinn« er það tiðast nefnt af fiskimönnum), hin víðáttumiklu og frægu þorskfiskimið út af Eyrarbakkabug, milli Grindavíkur- djúps og Vestmanneyjasjávar (eitthvað um 1000 fer. sjóm. að víðáttu). A honum innanverðum og miðjum er stórt svæði, með mjög úfinn botn, »Hraunið«, þar sem ógerlegt er að draga botnvörpu; en mjög er fiskisælt á því á handfæri og finst togara-skipstjórum, sem þorsk- urinn flýi undan vörpunni inn á Hraunið og mjög fást oft góðir drættir, ef togað er fast með hinni krókóttu S- og A-rönd þess, en ekki fæst þorskur þar fyrri en eftir jafndægur, þegar líður að hrygningu, en úr því er hann stöðugur þar til vertíðarloka, 3: þar til hrygn- ingin er úti. A Bankanum og alt austur í kringum Vest- manneyjar og í Faxaflóa fæst þorskur í vörpu aðeins á nóttunni, en annars jafnt dag og nótt og við Hraunið fæst hann einnig töluvert á daginn (og svo var einnig í þetta skifti), einkum þegar líður á veturinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.