Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1927, Side 67

Andvari - 01.01.1927, Side 67
Andvari Fisltirannsóknir 65 líklega úr nágrenninu. Annars fæst sárafátt af smá- þyrsklingi undir »labra«-stærð (s. n. handfiskur) á Hala; eg sá að eins örfátt af honum; hann virðist ekki ganga eins djúpt þar og í Álsbrún (sjá síðar) og á Hvalsbak. Af öðrum fiskum sem við fengum þarna, má helzt nefna löngu (32 stórlöngur í einum drætti, blálanga kvað fást þar einstaka sinnum), hákarl (nokkurar horaðar 6—7 álna langar hrygnur (ný-gotnar?)), lúðu (sumar all- vænar), stórýsu (fátt), hlýra, blágómu, skrapflúru, tinda- skötu, gulllax og spærling. Spærlingurinn var allur vax- inn og norðurtakmörk heimkynna hans hér við land eru víst þarna við Djúpálinn, því að hans verður ekki vart fyrir austan hann. Síld fékst að eins upp úr fiski: það var ait vorgotin hafsíld. Af skarkola var mjög fátt. Þó að ekki sé ávalt annar eins uppgripa-þorskafli á Hala, eins og var þar 1924, þá má þó með sanni segja, að þar sé svo mikil mergð af ýmiskonar fiski saman- komin, hinn hlýjari tíma ársins, að hann má teljast eitt af allra-auðugustu fiskimiðum vorum þá, einkum þegar að því er gáð, hve lítil miðin eru að víðáttu. En hver er þá orsökin til þess, að þarna safnast svo mikið af fiski hlýjari tíma ársins? Því er fljótsvarað. Það er fæðu- gnægðin. Halinn er þar á straumamótum, eins og áður er sagt, hlýi straumurinn, sem er undir, spennist sökum botnslagsins upp í yfirborð og ber með sér næringar- efni frá botninum upp í sjóinn handa kísilþörungum og öðrum smæstu svifverum, en það verður aftur næring fyrir ungviði þeirra smádýra, er fiskarnir nærast á. En þau smádýr, sem þarna eru aðalfæðan og beinlínis aðal- skilyrði fiskmergðarinnar, eru a u g n a s í 1 i ð og n á 11 - mér skipstjórinn, Quðm. Markússon. Sá fiskur hefir því verið ein- hversstaðar fyrir sunnan Jökul á vertíðinni (eða við Grímsey?). 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.