Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 72

Andvari - 01.01.1927, Síða 72
70 Fiskirannsóknir Andvari og fer svo upp í yfirborð og flyfur með sér næringar- efni frá botninum o. s. frv. eins og á Hala. Enda eru mið þessi mjög fiskauðug, þó að fiskurinn sé að jafnaði ekki eins þéttur þar; þau eru líka miklu víðáttumeiri. 19. maí yfirgáfum við þessar slóðir, því að afli var orðinn lítill og um 40 togarar í kring um okkur. Héld- um við norður fyrir land, rakleiðis vestur á Strarida- grunn. A leiðinni leituðum við að »banka« norður og út af Skagagrunni (opinn Húnaflóa), þar sem eyfirzkur hákarlamaður hafði sagt skipstjóra að hann hefði eitt sinn fengið mikið af þorski á 100 fðm. Við mældum dýpið þrisvar, með 5 sjóm. millibili, en fundum aldrei botn (með 160 fðm. lóðlínu). Strandagrunn nefnist hinn mikli grunnfláki út af Horn- ströndum, frá Húnaflóadjúpi og Reykjarfjarðarál, að Hornál, austan við Kjögurgrunn og Djúpál; það nær út á 67° 5’ n.br. og um 50 sjóm. út frá Hornbjargi. Ut- arlega á því austan til er grynning nokkur, sem nefnist Hornbanki. Við vorum 3 daga á þessu grunni, utanverðu. Fyrstleit- uðum við utantil við það, á 133—125 fðm. og fengum þar töluvert af stórþorski, úthrygndum vertíðarþorski, sem eftir því að dæma, að einn að minsta kosti var með netaförum, hefir verið fyrir sunnan Snæfellsnes eða lengra suðurá ver- tíðinni (sbr. áður sagt um Hala). Fiskur þessi var fremur magur, en vel lifraður, flestir tómir, fáeinir með leifar af stóra-kampalampa (Pandalus borealis) og augnasíli, eða troðnir af rækju einni, blóðrauðri, sem eg vil nefna ís- rækju (Hymenodora glacialis) og á aðallega heima í Is- hafinu. Rækja þessi og kampalampinn hafa líklega lokk- að þorskinn út í djúpið. Af öðrum fiski var fátt. Ekkert skip var þarna hjá okkur, nema einn ísfirzkur mótorbátur. Fiskurinn tregaðist fljótt og toguðum við svo til og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.