Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 73

Andvari - 01.01.1927, Page 73
Andvari Fishirannsóknir 71 frá um grunnbrúnina og inni á Hornbanka, en aflinn var fremur lítill, glefsur af þorski og stútungi, við og við, helzt á bankanum. Tíðast var fiskurinn tómur, en á ein- um stað var í honum hálfmelt loðna og ísrækja eða niðurburður. Einstaka þyrsklingur fékst. Töluvert var af karfa, oft smáum, en fátt um ufsa eða annan fisk, helzt var það tindaskata, skrápflúra, ýsa og langlúra, sem mun eiga takmörk heimkynna sinna á þenna bóg- inn við Húnaflóadjúpið. Síld varð ekki vart við. Af fá- gætum fiskum fengum við 1 hvítaskötu, 1 krækil og 2 marhnýtla. Það fór hér, sem oftar, að fyrsta daginn vorum við einir, en svo smáfjölgaði skipunum og að lokum voru þau orðin 15—20. Þá fór líka að draga úr aflanum og 23. maí fluttum við okkur vestur í Alsbrún, NA- brún álsins útaf ísafjarðardjúpi (Djúpáls). Reyndum við fyrst upp á brúninni, 23 sjóm., út af Rit, á 55 fðm., en fengum lítið, fórum svo nær landi, 10 sjóm. út af Rit og leituðum úti í álnum, á 95—100 fðm. og fengum tvisv- ar góðan poka af stútungi og þyrsklingi og nokkuð af ýsu og stórufsa, fátt af þorski; loks leituðum við inni undir landhelgismörkum, úti fyrir Djúpmynninu, á 75—50 fðm. Þar fengum við allmikið af stútungi og þyrsklingi en lítið af öðrum fiski. Flest af fiskinum þarna var með tóman maga; í nokkurum var þó augnasíli. Fiskurinn var smár 45—85 cm. og aldurinn 3—8 vetur. Skipstjóra þótti þyrsklingurinn of smár til þess að veiða hann, og betri afli of lítill, enda var útivistin nú orðin nokk- uð löng og kolin mjög til þurðar gengin. Var því hætt eftir eins sólarhrings dvöl á þessum slóðum og miðin eftirlátin tveim togurum, sem voru þar. Snemma næsta morgun, 25. maí, vorum við í Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.