Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 80

Andvari - 01.01.1927, Page 80
78 Fiskirannsóknir Andvari líka gilda um íslenzka síld. Annars má taka fram, að m j ö g nákvæm er vogin ekki, en sýnir þó svipaða út- komu og verður við efnarannsókn. Eg fékk mér þessa vog skömmu eftir að hún var komin á markað, og hefi síðan 1905 öðru hvoru mælt fitu í síld, bæði í Reykjavík, á Isafirði og fyrir Norður- [andi. Mest hefi eg mælt vorsíld og sumarsíld í Reykja- vík, stundum fyrir menn, sem hafa viljað vita um fitu- magnið eða gefið þeim upplýsingar um útkomu af mæl- ingum mínum, eins og eg hefi líka gert það með fáum orðum í fiskabók minni. — Þykir mér nú mál til komið, að birta þessar mælingar mínar í heild, svo að almenn- ingi gefist kostur á að kynnast þeim. Eg skýri nú frá útkomunni af þessum mælingum, í þeirri röð, sem eg hefi gert þær og sýni þær í töflu- formi, því það gefur bezt yfirlit, ásamt upplýsingum um veiðistað og tíma, stærð síldarinnar o. fl. En af því að eigi hefir verið auðið að vita með vissu í hvert skifti, hvort sumargotsíldin hefir verið gjótandi eða ekki, sleppi eg því, að draga hin áður umgetnu 3°/o frá fitumagni hennar eftir voginni og um vorgotsíldina kemur það ekki til greina, því að hún hefir aldrei verið veidd fyrri en nokkuru eftir að hrygning hefir verið um garð gengin. Taflan er á bls. 79—80. Eg vil taka það fram, að rannsóknir þessar eru frem- ur slitróttar og mest gerðar á síld frá SV-ströndinni, en . þó að þær séu ekki samfeldari en þetta, gefa þær þó töluverðar upplýsingar um þetta málefni og má af þeim draga nokkarar merkilegar ályktanir: 1) að síldin, sem veiðist hér við land er æði misfeit; fitan getur verið frá 0—27°/o, þegar innýflafitan er ekki talin með; en þegar hún er á hæsta stigi, eins og í vorgotsíldinni fyrir norðan land, í ágúst og spiksíldinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.