Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1927, Side 83

Andvari - 01.01.1927, Side 83
Andvari Fiskirannsóknir 81 3) að fitan fer mjög eftir því, hvort um vor- eða sumargotsíld er að ræða. Vorgotsíldin hefir lokið hrygn- ingu í maíbyrjun og er þá afar mögur, fitan 0—5°/o, en hún fitnar smámsaman eftir því, sem líður á sumarið, en misfljótt eftir því, hvort hún fær velfitandi fæðu (rauðátu) eða ekki. Um miðjan júlí er fitan tiðast orðin 15—20°/o við Norðurland (0; síldin orðin vel saltandi). Sumargotsíldin, sem mest ber á við S- og S-V.-strönd- ina, á vorin og fram til gottíma (júlí—ágúst), er þá feit- ari en hin, 5—15°/o (hefir jafnvel fengist með 19°/o fitu, innýflin meðtalin) og jafnvel saltandi, þegar hún er fitu- mest, en eftir því, sem hún lýkur sér af með hrygning- una, fer hún að fá lystina aftur og fitnar þá (í ág. og sept.) svo mikið, að hún getur náð vorgotsíldinni að fitu, og það við allar strendur landsins. Blandar hin ný- gotna síld sér saman við hina (vorgotsíldina, sem »blóð- síld« síðari hluta júlí og í ágúst) og má þekkja hana úr á því, að hún er þá miklu magrari og með saman- skroppin, rauð svil og hrogn; en því miður hefi eg haft fátt af henni til rannsóknar, nema frá SV-ströndinni. Hinar fáu mælingar sem hér eru greindar á fitu í vorgotsíld við SV-ströndina, síðari hluta sumars, sýna fitu, sem gefur ekki eftir því, sem vanalegt er í sams- konar síld við N-land um sama leyti, og hið sama get eg sagt um spiksíldina (óþroskaða síld), þó að hér séu fáar mælingar til að sýna. Sumargotsíldin mun eflaust ná líkri fitu á þessum slóðum og fyrir norðan, þegar nógu langt er liðið frá hrygningu, 3: í september. Eg tek þetta fram hér, vegna þess, að alment er litið svo á, að síld við S- og SV-ströndina sé ávalt miklu megri og því lélegri vara, en við aðrar strendur Iandsins, en þetta á aðallega við um síldina, sem veiðist á vorin og fram í ágústbyrjun, en úr því má fara að fá góða síld til 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.