Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 88

Andvari - 01.01.1927, Page 88
86 Fiskirannsólmir Andvari og má við samanburð á slærðinni í flokkunum nokkuð sjá, hvað hann stækkar eftir því sem líður á árið, t. d. í Hafnarfirði í júní 1924 og í febr. 1909, eða í "Faxa- flóa í ág. 1909 og í R-vík í febr. 1904. í júlílok er ufsinn á 1. ári (0. fl.) orðinn 4—5 mán- aða gamall og farinn að lifa við strendurnar sem botn- fiskur (»varaseiði« á Suðurlandi). Taflan sýnir, að á þessum aldri er hann yfirleitt 4—8 cm langur; ári síð- ar, eða veturgamall (I. fl.) er hann 14—22 cm, en af tvævetrum fiski (II. fl.) er svo fátt á þessum tíma, og oft aðeins hið smæsta, að enga ályktun er auðið að draga; aftur á móti er stærð þessa flokks í byrjun júní 30—40 cm í Vestm. og 25—32 í Seyðisfirði og kemur munurinn á vexti í hlýjum og köldum sjó þar skýrast fram. Um stærðarmuninn á þessum þrem aldursflokkum um háveturinn í Faxaflóa, er þeir fara að fylla 1., 2. og 3. árið, sýnir síðasti dálkur töflunnar glögt yfirlit. Þrevetra fiskinn verður sjaldan vart við inni við strendurnar; hann er orðinn stopull þar; þó var mikið af honum í sumar er leið, alveg óblönduðum yngra fiski, við bryggj- urnar á Norðfirði í ágústbyrjun. Stærðin var 30—42 cm og meðalstærð 36,5 cm. Annars er hann þá sem miðlungsufsi, farinn að blanda sér saman við eldra fisk- inn úti á djúpmiðum (sbr. síðar). — Fæða smáufsans við strendurnar er allskonar smádýr og fiskslóg, þar sem það er að fá og er hann oft troðinn af því. b. Af miðlungs- og stórufsa hefi eg því miður eigi getað safnað rannsóknargögnum nema á fáum stöð- um, svo að nokkuru nemi, aðallega við SA- og NV- ströndina, en lítið við S- og SV- og ekkert við N- og NA-ströndina, en það mun síður koma að sök, af því að stærri ufsinn er aðeins sumargestur og hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.