Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 93

Andvari - 01.01.1927, Page 93
Andvari Fiskirannsólmir 91 um »svíkist um« að gera vetrarlínur í hreistrið þessi árin, þá getur það ekki verið annað en það, að hann haldi sig stundum í flokkum, þar sem einstaklingarnir eru flestir nokkurn veginn jafnstórir, hvað sem aldrinum líður, t. d. þar sem stór síld er á boðstólum (eins og var úti fyrir Djúpmynninu), svo stór, að það sé engum »smæl- ingjum« hent að gleypa hana. Einstaka fiskar svona óvenju-stórir, eftir aldri, voru líka á Hala, og það gæti verið, að þessir »stórlaxar« tækju sig út úr fjöldanum og frá smærri jafnöldrum, þegar ástæða væri til. — Það má benda á í þessu sambandi, að þorskur og ufsi leita frá landi á djúpið, þegar þeir hafa náð ákveðinni stærð, þó að aldurinn sé misjafn, og að ufsinn er lang- mestur uppsjávarfiskur af hinum stærri þorskfiskum vorum, og gæti þessi óreglulegi vöxtur legið eitthvað í því; en út í þetta skal ekki farið frekara, meðan rann- sóknirnar eru ekki komnar lengra á leið. Þyngdin á ufsa á öllum aldri er gefin til kynna í 3. yfirliti (þó vantar gögn fyrir 4. og 5. árganginn og helzt til fátt af 3., 6. og 7.). Fiskur yfir 8 vetra er mjög jafn-þungur, en þyngdin fer annars mjög eftir holdafari og lifrarmagni, sem og eftir því, hvort maginn er troð- inn af fæðu eða tómur. En meðalþyngd á stór- og miðlungsufsa hér er talin 7500 g (7,5 kg, 15 pd, eða 80 í skpd) og kemur það all-vel heim við þessar tölur. B. Loðna (Mallotus villosus). Enda þótt loðnan sé ekki veidd hér til matar handa mönnum og lítið til skepnufóðurs, þá er hún þó óbein- línis einn af vorum mestu nytsemdarfiskum, sem fæða í miklum mæli fyrir verðmætan fisk. Undanfarin ár hefi eg reynt að komast eftir aldri hennar og vexti, og þegar birt aðal-útkomuna í fiskabók minni, en annarsstaðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.