Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1927, Side 100

Andvari - 01.01.1927, Side 100
98 Fiskirannsóknir Andvari hann látið þá skoðun í ljósi (í Andv. 49. árg., bls. 201 — 211), »að veiðitímabil í vötnum eigi sennilega rót sína að rekja til sjálfgerðar verndar á riðastöðvunum, vegna veðráttu um riðatímann einstaka ár« (í þetta skifti harð- indanna haustið 1917), gegn of mikilli riðaveiði, sem hann vil telja aðalorsökina til hnignunar í veiði, en geti eigi verið klakinu að þakka, nema að litlu leyti, til þess sé það eigi rekið í nógu stórum stýl. Það er auðvitað hægt að efast um gagnsemina að svona löguðu klaki, þegar ekki er auðið með merking- um á hinum klöktu seiðum, að sýna, hver uppruni sé þess fisks, sem veiddur er í það og það skiftið, og eng- inn veit, hve mikið klekst á náttúrlegan hátt. En furða væri það, ef ekki eitthvað af þeim sílum, sem slept hefir verið síðustu 2 áratugi og einkum síðasta áratug í Mývatn, ekki stærra en það er, hefði orðið að nýtilegum fiski og orðið til þess að auka veiðina. Það hefir þó verið slept einu seiði, eða öllu heldur tveimur og vel það, síðustu árin, í vatnið, fyrir hvern þann fisk, sem veiddur hefir verið, og eg verð fyrir mitt leyti að gera ráð fyrir að töluvert af þeim fjölda hafi náð að verða að ætum og jafnvel æxlunarfærum fiski, en til þess þarf bleikjan varla að lifa lengur en 3—4 vetur, ef ætla má, að svip- að sé um vöxt Mývatns-bleikjunnar yfirleitt og hinna fáu fiska úr vatninu, sem aldur hefir verið lesinn á. Og hafi eitthvað af honum orðið eldra, er ekki ólíklegt, að hann hafi líka getað látið afkomendur eftir sig, áður en hann lét lífið fyrir veiðibrellum Mývetninga. Það má vel vera, að hin mikla veiði í Mývatni árið 1918 og síðan, sé meðfram að þakka friðun á riðstöðv- unum, vegna harðindanna haustið 1917, eins og haustið 1884 kvað hafa verið hart nyrðra, en góð veiði í Mý- vatni næstu árin á eftir. En að þetta sé ekki föst regla,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.