Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 105

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 105
Andvari Norsk vísindastofnun 103 Nóbelsstofnuninni. En í Danmörku var stofnaður Rask- Örsteds-sjóðurinn, og lagði ríkissjóður fimm miljónir króna til hans. Og í Noregi var stofnaður rannsókna- sjóður ríkisins (Statens forskningsfond) með þriggja mil- jóna króna höfuðstól úr ríkissjóði. Um leið var kveðið svo á, að þriðjungi vaxtanna af þessari upphæð skyldi varið til þess að koma á fót og reka vísindastofnun þá, er nefnd hefur verið »Instituttet for sammenlignende kulturforskning«. Kristianíu-bær lagði síðan til stofnun- arinnar eina miljón króna og af ágóðanum af happ- drætti ríkisins (pengelotteriet) hlotnaðist henni 250,000 krónur. Stofnun þessari hefur, eins og nafnið bendir til, verið sett það mark að taka sjálfa menninguna til rannsóknar og gera þar samanburð á menningu ýmissa tíma, þroskastiga og þjóða. En það svið er svo geysivítt, að nauðsyn bar til að afmarka þar nokkura reiti til þess að byrja með. Hafa þessi efni verið tilnefnd: 1) menn- ing hinna norrænu heimskautaþjóða, einkanlega Lappa; 2) tungur í Kákasus og Iran; 3) þjóðsagnir og þjóðtrú. Starfsemi stofnunarinnar hefur enn að mestu farið fram með tvennum hætti, fyrirlestrum og bókaútgáfu. Auk þess hefur hún veitt einstaka styrki til rannsóknar- ferða. En svo er til ætlazt, að með tímanum komist fastara snið á stofnunina, svo að þar geti starfað úr- valsmenn, er helgi vísindunum alla krafta sína. Það er hvorttveggja, að háskólar hafa ekki kennarastóla fyrir allar vísindagreinir, og verða þá helzt þær nýjustu út undan, enda eru þeir fyrst og fremst kennslustofnanir, svo að tími kennaranna til rannsókna og ritstarfa verð- ur ódrýgri en skyldi. Má því búast við, að framtíðin muni stofna nokkurs konar vísindaklaustur, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.