Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 112

Andvari - 01.01.1927, Síða 112
110 Norsk vísindastofnun Andvari skipa í menntalífi Norðmanna og alþjóða vísindastarf- semi. En fyrstu sporin virðast gæfusamleg og stórhugur sá og örlæti, sem lýsir sér í slíku fyrirtæki, er þjóðinni tii ærins sóma. A síðustu hundrað árum hefur aftur mátt sjá hin „breiðu segl“ Norðmanna hilla upp í kappsigl- ingu þjóðanna. Þeir hafa viljað eiga afreksmenn, þorað að efla þá til höfðingja og ætlazt til þess, að þeir léti ekki hlut sinn, þótt við stórþjóðamenn væri að keppa. Mest af viðgangi Noregs er runnið af þessu hugarfari. Og hér er enn norskum vísindamönnum gefinn kostur á kynningu og mannjöfnuði við erlenda starfsbræður sína og ýtt undir þá að semja rit, er þýdd sé á erlendar tungur og gild á alþjóða mælikvarða. Við fregnina um slíkt fyrirtæki mætti margar hugsanir vakna hjá þeim, sem annt er um framtíð íslenzkra mennta og vísinda. Mörgum virðist vera það fullljóst, hver nauðsyn utan- farir eru jafnt yngri sem eldri menntamönnum. En þær eru ekki eina úrræðið til þess að efla andlegt samband vort við önnur lönd. Vér erum að reyna að koma upp höfuðstað með þjóðlegu menntalífi. En sá höfuðstaður verður þó aldrei í heild sinni, fremur en landið, dreginn »yfir 300 mílna sjó út í Danmörk«. Vér þurfum líka að geta boðið erlendum afbragðsmönnum heim, þótt ekki verði í jafnstórum stíl og Norðmenn gera. Það er eng- inn efi á, að Reykvíkingar munu færa sér fræðslu þeirra vel í nyt. Og það má treysta því, að þeir menn myndi flestir kynnast hér svo vel, að vér ættum þar hauka í horni síðar meir. Sigurður Nordal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.