Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 118

Andvari - 01.01.1927, Síða 118
116 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari háf á Heimalandinu, á haustin og fram eftir vetri. Gömlu mönnunum þótti ekki búhnykkur að því og töldu, að það mundi fækka fýlnum, eins og raunin og hefir orðið á. Fýlsegg voru aldrei tekin nema þar sem fýllinn vildi brenna sunnan í, á móti sólu, svo sem í Fiskhellanefinu og á örfáum stöðum öðrum. Jasi, -a, -ar, kk., gamall fýll, eldri en sumargamall, stundum var sagt gamall jasi. Gerður fýll, algerður, velgerður, hálfgerður, illa gerður; hjer um það sama og sagt hefir verið að framan um súluna. I þurviðri og stormum gerðist fýllinn betur en í dimmviðri og súldi. Flugfýll, ungur fýlungi, er hann flýgur úr hreiðrinu. Má þá þekkja hann á fluginu, er hann skjögrar og ber sig ærið viðvaningslega. Þegar hann þreytist á fluginu, deitur hann niður þar sem hann er kominn, nema hann hafi svelt sig lengi í hreiðrinu áður en hann lagði til flugs. Getur hann ekki hafið sig aftur upp, ef hann dettur niður á landi, svo vel sem honum er í skinn komið, því að ekkert hafa foreldrarnir til sparað, að hann verði ekki mjög mösulbeina. Er hann tekinn og drepinn þar sem hann hittist. Voru það einkum drengir og unglingar, sem tóku sjer það sem sjerrjettindi að elta flugfýlana uppi og hirða þá. Voru þeir á sífeldu vakki og hlaupum út um Heimalandið um fýlatímann eyktanna á milli, og kom þá margur eyjadrengurinn þreyttur heim að kveldi, eftir þindarlaus hlaupin eftir fýlnum, en þeir, sem voru mestir hlaupagarparnir, náðu flestum, og reyndi það ærið á þolrifin, og ekki voru drengirnir lengi að þekkja flug- fýlinn frá gamla fýlnum á fluginu, og var þá strax tekið íil fótanna. Oftast flaug fuglinn beint áfram, smálækk- andi, unz hann datt niður eða settist, en stundum gerði hann þó þann óleik, að hann sneri við á fluginu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.