Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 122

Andvari - 01.01.1927, Page 122
120 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari' Fýlaferðir, flt., kvk., tímabilið, sem fýlungaveiðarnar stóðu yfir. Þær byrjuðu með skerdeginum, deginum, sem farið var í Almenningsskerið, var það laugardagurinn í 17. viku sumars, og stóðu þær venjulega yfir rúman hálfan mánuð. I daglegu tali var ósjaldan miðað við fýlaferðirnar, og við þær miðaði gamalt fólk oft fæð- ingardag sinn. Keppzt var við, að vera búið að hirða af túnunum áður en fýlaferðirnar byrjuðu, sem og var einn mikli annatíminn. Hver bóndi ljet mann frá sjer til hverrar ferðar þangað, sem hann átti fýlatekju, en öllu fuglaplássinu er skift niður, eins og áður segir, milli jarðanna, og 8 eða 16 jarðir í hverri sameign. Stundum hömluðu veður, að aðsóttar yrðu úteyjar, og var þá oft mikið flogið af fýlnum, þegar komizt varð, en sjaldan kom þetta fyrir, því að harðsókn var og beitt. Allt af var mönnum illa við að fara í votviðri, sökum þess, hve sleipt var þá utan í. Aðsækja. Þeir eru að aðsækja, það er, þeir eru á fýlunga- eða súlnaveiðum. Illa að sótt, þegar mikið hefir verið skilið eftir af fugli. Oft hikuðu menn ekki við að leggja á sig hættuleg sig fyrir fáa fugla, þegar verið var að aðsækja. Tilhögun með veiðiskapinn var æfinlega hin sama, byrjað á sama staðnum og endað í sama stað, ár frá ári. Kalla til fýla, kveðja menn til farar til fýlungaveiða, sjá áður um súluna. Göngumaður, maður, sem fer utan í, klifrar eða fer á bandi til að ná fýlnum. Eigi gengu aðrir, sem kallað var, en þeir, sem voru fjallamenn. Gönguhlutur, -ar, -ir, kk., aukahlutur eða sjerstakur hlutur, er þeir fengu, sem fóru utan í. Ganga, göngu, -ur, kvk., förin upp á björgin og utan í til að aðsækja. Sagt var að eiga gönguna, þegar menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.