Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 125

Andvari - 01.01.1927, Page 125
•Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 123 er farinn að vaxa, þ<3 tekst hrafninum stundum að kom- ast í bygsðina og ná sjer í egg, einkum þar sem fýll- inn hefir hreiður á strjálingi og hefir flogið af egginu. Vont þótti, er fýlaspýja komst í ullina á fje, og þótti það valda torhöfnum á fjenu. Fýlabræla og -brýla -u, eint., kvh., fýlaspýja, sem hefir komist í fiðrið á fýlnum, eða í föt, svo dauninn leggur af. Fý/abuxur, flt., kvk., sjerstakar buxur, oft gamlar upp- gjafa prjónanærbrækur, bættar þykkum bótum um hnje og að aftan, er göngumennirnir voru í, er þeir fóru til ■fýla. Venjulega vora menn að eins í einum buxum, til þess að vera sem ljettbúnastir. Fýlasokkar, flt., kk., sokkar, er göngumennirnir vovu í og girtu upp á buxurnar, voru þeir úr grófu togi. Stundum var saumaður þykkur prjónaleppur neðan á framleistinn, og þá höfðu menn ekki skó á fótunum, annars höfðu menn allt af íslenzka skó, en hitt þótti •varasamara, ef menn urðu að klifra mikið, því að sokk- arnir voru ekki eins hálir. Fýlabura, -u„ -ur, kvk., treyja eða bura, er menn notuðu til fýla. Fýlafötin voru geymd sjer og ekki látin koma nærri öðrum fatnaði. Fý/afeiti, kvk., bræddur fýlamör og feiti, sem rann af ýlnum, er hann var soðinn; var henni vandlega fleytt ofan af og þótti bezta viðbit. Fýlamör, feitin innan úr fýlnum, var hann bræddur og notaður í bræðing, eða hann var látinn sjálfbráðna og notaður á lýsislampa eða til uppkveikju. í vænum fýl eru um 2—3 lóð af mör. Fýlafeitarbræðingur, -s, kk., fýlafeiti og tólg brædd saman, var fyrrum, og það fram yfir aldamót, aðalvið- bitið hjá fólki í Vestmannaeyjum, bæði við brauði og öðrum mat. Þótti góðum búmönnum, ekki hvað minnst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.