Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 106

Vaka - 01.09.1929, Blaðsíða 106
232 ÁGÚST H. BJARNASON: [.vakaJ, um sínum getur skifzt skeytum á við aðrar frumagliir um millíónir mílna? Hvað er það, sem hefir framleitt sólkerfin og gert alla vetrarbrautina að einni samrófa heild? Hvað hefir valdið þvi, að ýmsar bergtegundir, líf og gróður hafa getað þróazt hér á jörð vorri? Hvað er það, sem gert hefir snjókornið að höfuðdjásni og framleiðir frostrósirnar á gluggum vorum? Hvað er það, sem gert hefir hina minnstu skel geisladýranna í undirdjúpum hafsins að hinni mestu völundarsmið? Hvað er það, sem leiðir jurtina úr fræinu og býr til lifandi verur hverjar sinnar tegundar? Og hvað er það, sem skapað hefir mannsheilann með öllum hans undra- verðu sólargáfum? Hvað er það loks, sem heldur öllum þessum dásemdum og dýrðlega samræmi við? Við öllum þessum spurningum liggja tvenn og að- eins tvenn svör. Annað er svar efnishyggjunnar (materialismans), sem er á þá leið, að það sé efniö og þau hin blindu öfl, sem í því búa, sem framleitt hafi allt þetta. Það sé náttúran sjálf og náttúruvalið, sem valdi því t. d. í hinni lifandi náttúru, að aðeins það, sem lifir í sam- ræmi við lífsskilyrðin, geti lifað og haldið velli, hitt allt hljóti að farast og deyja; en af þessu leiði samræmið í náttúrunni. Hér sé aðeins uin vélræn öfl að ræða, er framleiði allt með fullkominni eðlisnauðsyn, en engan vísvitandi tilgang. En hví varð þá ekki tilveran að tóm- um glundroða, að — óskapnaði? — Hitt er svar hughyggjunnar (idealismans), en það er á þá leið, að eitthvert hugrænt afl eða orka búi í tilver- unni og að það leiði smámsaman allar þessar dásemd- ir í ljós. Það geri frumögnina að sólkerfi, snjókornið að djásni og skel frumdýrsins að hinu fegursta víra- virki. Það framleiði jurtina úr fræinu, manninn úr egginu og geri allan himinsins her að einni órofa heild. Það starfi að vísu eftir ákveðnum lögmálum, en á hinn fegursta hátt í því sinæsta sem því stærsta; því verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.