Vikan


Vikan - 07.12.1972, Síða 30

Vikan - 07.12.1972, Síða 30
ÞEGAR HANNES HAFSTEIN VAR HÆTT KOMINN Þrjár gamlar landhelgisfrásagnir eftir Gunnar M. Magnúss. (JTFÆRSLU landhelginnar hefur boriö hátt yfir öll önnur mál I vetur. Viö höfum fylgzt eftirvæntingarfull meö framgangi mala, hvernig Bretar þrjózkuöust viö einir og enn einu sinni og þeim átökum. sem oröiö hafa milli þeirra og Islenzku varöskipanna. En þetta er engin ný bóla. Bretar hafa skapraunaö okkur á þessu sviöi miklu iengur en margir gera sér sennilega Ijóst. Gunnar M. Magnúss, rithöfundur, er manna bezt kunnugur sögu iandhelgismálsins. Hann tók saman „Landhclgisbókina”, sem kom út áriö 1959 og fjaliaöi um landhelgis- mál tslendinga og fiskveiöar hér viö land allt frá árinu 1400 fram á þennan dag. Gunnar M. Magnúss segir hér á eftir lesendum Vikunnar þrjár gamlar landhelgissögur. Hin fyrsta segir frá þvi, þegar Hannes Hafstein var sýslumaöur á lsafiröi og ætlaði aö stugga viö ósvifnum landhelgisbrjót, en slapp naumlega lifandi. Þá er sagt frá fyrstu þjóö- hetjunni okkar á sviöi landhelgisgæzlu, Kaptein Schack, sem reyndist hinn mesti skörungur viö landhelgisgæzluna, og siöast segir frá þeim sögulega atburöi, þegar Englendingar hertóku Guðmund Björnsson sýslumann og Snæbjörn i Hergilsey. Sumariö 1898 vakti þaö mikla athygli, hversu þrásækinn . einn brezkur botn- vörpungur var á grunnmiö Vest- fÍTÖinga, einkum i Dyraíiröi og Arnarfiröi. Haföi landhelgis- brjótur þessi jafnan leitazt viö aö leyna nafni sinu og númeri með þvi aö mála yfir fremstu og öftustu stafina, svo aö nafniö var „Oyali” og númeriö 42. Þó höföu einhverjir getaö greint fullt nafniö „Royalist” og nr. 428. Var skipið frá Hull og útgeröarmaður þess Georg Walter i Hull. „Skipstjórann hugðu flestir þar vestra sænskan, en aörir þýzkan frá Harburg”, segir Þjóðólfur, „en nú vita menn hér syöra, aö þetta er einmitt hrakmennið Nielsen, sænskur aö ætt”. Haföi Nielsen þessi áöur komiö við sögu hér á landi, heldur óþokkalega. Skipstjórinn haföi oft komiö I land á Þingeyri um sumariö, og haft þar tal af mönnum. En þegar leitaö var eftir, að hann greiddi lögboðin hafnargjöld, þverneitaði hann aö afhenda skipsskjöl eöa gjalda þaö, er honum bar skylda til. Hann hélt þó uppteknum hætti, skrapaöi Dýrafjörö endilangan meö botnvörpunni og alveg viö þurra landsteina. En þar eö fjöröurinn er hvergi breiöari en 3 sjómilur, má sjá, hversu gifurleg ófyrirleitni og ásækni var þarna frammi höfö. Herma sagnir, aö nokkrir Dýrfiröingar, en fáir þó, nóni. Hittist þá svo á, að botnvörpungurinn var á veiðum þar á firðinum milli Mýra og Haukadals Lét sýslumaöur ekki staðar numið, fékk sér bát og fjóra menn á Mýrum sér til fylgdar, auk hraðboðans, sem var hinn sjötti á bátnum. Þessir menn voru á bátnum, auk syslumanns og (iuöjons Friörikssonar: Jóhannes Guö- mundssonar á Bessastööum, 37 ára, Guömundur Jónsson á Bakka, um tvltugt, Jón Þórðarson og Jón Gunnarsson. Sýslumaöur var klæddur einkennisbúningi sinum, en hafði klætt sig kápu utan yfir embættis- búninginn. En um borð I botnvörpungnum var islend- ingur, sem þekkti Hannes Hafstein, og mun hafa sagt skipverjum hver þar var á ferð. Þegar aö hlið botnvörpungsins kom, ávarpaði sýslumaður skip- stjóra, en hann varö ókvæð við Hannes Hafstein, ráöherra. hafi haft samband og viöskipti við sökudólginn. 1 byrjun októbermánaðar kom botnvörpungur þessi enn inn á Dýrafjörð. Var hann að veiðum þar 4. til 9. október. Þótti mönnum nú oröiö nóg um atfarir þessar, og sendu Dýrfiröingar hraöboða norður til Isafjarðar með kæru til sýslumannsins, Hannesar Hafsteins. Kom hraðboðinn, Guðjón Friðriksson, aö kvöldi hins 9. til Isafjarðar. Brá Hannes Hafstein þegar við, er honum barst kæran, og lagði af staö kl. 4 um nóttina riðandi vestur, en yfir tvær heiðar er að fara, Breiðadalsheiði Og Gemlu- gchack kapteinn yfirheyrir brezkan landhelgisbrjót. Hann reyndist fellsheiði. Linnti sýslumaöur ekki hinn mesti skörungur viö landhelgisgæzluna. Undlr hans stjórn tók feröinni fyrr en aö Mýrum i varöskipið Hekla margfalt fleiri brezká botnvörpunga en áöur. Schack Dýrafiröi og var þá komiö aö varö þjóöhetja tslendinga, en Danir voru ekki jafn hrifnir af honum. 30 VIKAN JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.