Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 11

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 11
MENNTAMÁL 169 kennslufræðinnar,vil egminnast stuttlega á liinar uppeldis- fræðilegu tilraunir, er að lestri lúla. Til skamms tima var raddlestur allsráðandi í skólunum. Það er ekki lengra síðan en 1917 að tveir þekktir íranskir fræðimenn, Simon og Vaney, skýrgreindu lestur á eftirfarandi hátt: „Lestrarkunnátta er fólgin í því að kunna að breyta liinum venjulegu rittákn- um í hljóðmyndir — það er að vera fær um að þýða hin ósýnilegu tákn með hljóðtáknum. Maður getur lesið latinu, án þess að skilja stakl orð í henni. — Maður getur þekkt gríska stafrófið og lesið með áherzlum kvæði úr Iliónskviðu án þess að bera hið minnsta skyn á þýðingu þess, sem maður les.“ Skýrara er naumast liægt að lcom- ast að orði. Og þetla var einmitt hin rikjandi skoðun á lestrinum. I samræmi við þessa skoðun snerust, til skamms tíma, nærri allar rannsóknir á lestri, i skólum, um radd- lestur. I Frakklandi kom fyrsli sæmilegi raddlestrarmælikvarð- inn út 1907, saminn af Vaney. Hann skiptir raddlestrinum í fimm stig eftir gæðum: 1. börn, sem ekki kveða að, 2. slautandi, ]). e. þau sem kveða að, 3. hikandi lestur, 4. reiprennandi lestur og loks 5. stig, lestur eftir tilfinn- ingu fyrir efninu. Árið 1912 gaf Duviard í Genf út hækling um fegurð og; hraða raddlesturs. Ilann kemst að þeirri niðurstöðu, að þegar lesið er með fallegum áherzlum, sé hæfilegur liraði 100 orð á mín., en að ekki beri að fara yfir 150 orð á mín., Simon og Vaney, sem áður eru nefndir, gáfu 1917 út raddlestrar])róf. Eru það nokkur próf, er taka við hvert af öðru, próf á lestur stafa, tölustafa, atkvæða, orða og setn- inga. Ennfremur má nefna raddlestrarpróf, sem Pierre Bovet,. skólastjöri Rousseau-skólans í Genf gaf út 1918. Þetta próf er i þrcnnu lagi. 1. lilutinn á við mesta hraða lesturs á samfelldu máli. 2. hlutinn mælir lestrarliraða sundur-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.