Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 16

Menntamál - 01.12.1936, Síða 16
174 menntamál stöfunaraðferð, hljóðaðferð og selningar- eða orðaaðferð. Hvert þessara hugtaka getur í rauninni falið í sér heilan floklc aðferða, auk þess sem þessar meginaðferðir geta blandast og runnið saman á hinn margvíslegasta hátt. Þrátt fyrir allar tilraunir og rannsóknir á lestrartækninni, hefir enn ekki tekizt að færa sönnur á ótvíræða yfirburði neinnar einstakrar kennsluaðferðar fram yfir allar aðr- ar. Enda kemur þar margt til greina, sem erfitt er að meta nákvæmlega, þótt ekki væri annað en mismunandi hæfni kennaranna. Eða hugsuin okkur að tveim geró- líkum kennsluaðferðum sé beitt við tvo álíka gáfaða og þroskaða barnahópa; seljum svo að kennararnir séu hníf- jafnir og öll skilyrði sem jöfnust. Að lolmu námstímabili, t. d. einum eða tveimur vetrum er árangurinn mældur eins nákvæmlega og liægt er. Iiugsum okkur að báðir hóparnir reyndust nákvæmlega jafn vel læsir. En þar með er engan veginn sagt, að þessar tvær kennsluaðferðir séu jafngóðar. Eftir er að vita, hvaða áhrif þær hafa hvor um sig, t. d. á almennan þroska barnanna, hugmynda- forða þeirra, áhuga og lífsgleði, hvort þær hafa gert börnin taugaveikluð eða ekki o. s. frv. Þessi og þvílík atriði er að vísu ekki auðvelt að mæla eða meta nákvæmlega, en allt um það er liægt að gera sér nokkra grein fyrir því, hvort lestrarkennsluaðferð er í verulegum atriðum í samræmi við kunn lögmál barna- sálarfræðinnar, eða iivort hún brýtur í þýðingarmiklum atriðum í bág við þau. Ilvort liún er t. d. nokkuð í sam- ræmi við skynhætti og hugsunarhætti barna eða ekki. Eg ætla mér ekki þá dul, að benda ykkur á sérstaka kennsluaðferð eða aðferðir, er séu í einstökum atriðum öllum öðrum lestrarkennsluaðferðum fremi'i. Hins vildi eg freista, að benda, mjög lauslega þó, á einstök lögmál og viðborf, sem áríðandi er að vita um og taka tillit til, Og í því sambandi mun eg nefna ákveðnar kennslutil- raunir. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.