Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 66
224 MENN'l'AMÁL að starfa með börnunum, jafnt utan kennslustunda sem í þeim, heldur en áhyggjurnar, sem hljóta að fylgja því, að láta nemendur afskiptalausa utan kennslustunda. Kennslustarf í heimavistarskóla er tvímælalaust eitt hið erfiðasta kennslustarf, en eg hygg, að það geti líka verið eitt hið allra ánægjulegasta. Náin samvinna skóla- lieimilisins og þeirra, sem þess eiga að njóta, er nauð- synleg. Sameiginleg umhyggja fyrir hörnunum, en ein- arðleg og vinsamleg framkoma, mun reynast hezt i því efni. Niðurlagsorð. Eg vil að síðuslu gela þess, að þetla álit mitt og tillögur eru samdar sem lauslegar hend- ingar. Eg liefi stuðst við reynslu mina og annara lieima- vistarskólakennara. I slarfi mínu hér við skólann í þau tvö ár, er liann hefir starfað, liafa aðalatriði þessara starfshátta verið reynd, s. s. flokkun nemenda, starfs- tilliögun við námið, stjórn á heimanámi barna, garð- yrkjustörf nemenda, námskeið og ýms félagsstörf. Eg vil nefna það sem dæmi um árangur, að 8 og 9 ára börn stóðu sig yfirleitt vel við landsprófið í vor, og mun betur en síðastliðið ár, garðyrkja meðal nemendanna er nú almenn. Á vordegi skólans — vinnudeginum — 1935 og 1936, hafa verið unnin samlals 150 dagsverk. 1 allt liafa bæði nemendur og aðrir héraðsmenn lagt fram um 300 dagsverk, til þess að fegra umliverfi skól- ans og vinna að ýmsum framkvæmdum í þágu hans. Fullorðna fólkið liefir sótt vel öll námskeið skólans og sýnt á margan annan liátt skilning og áhuga á starfi hans. Það er auðsætt, að varla verður það skipulag, og þá sízt af öllu starfshættir skóla, upphugsaðir, sem allt- af og allstaðar eigi við, enda ekki æskilegt. Hver kenn- ari verður að vera brautryðjandi i starfi sínu, ef verulegs árangurs á að vænta í fræðslu- og uppeldisstarfi skól- anna. Ekkert er skólunum jafnliættulegt og hinn dauði bókstafur og stirðnuð form. Lög og reglugerðir eru nauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.