Menntamál - 01.06.1950, Síða 7

Menntamál - 01.06.1950, Síða 7
MENNTAMÁL 69 þörfin gerir vart við sig hjá ungbarninu í stað þess að venja það á að fylgja fyrir fram gerðri áætlun. Ef það tekst að finna þann tíma, sem barninu er eðlilegur, stuðlar það vafalaust að umbrotalausri þróun, bæði að því er varðar lík- ama og sál, en margar mæður hafa hvorki tíma né skilyrði til að fylgjast með háttsemi barnsins allan sólarhringinn, og viljum við því halda því fram, að móðirin geti með góðri samvizku tekið barnið upp og matað það fyrir hinn tiltekna tíma, ef það er órólegt, og óhætt sé að lofa því að sofa dá- lítið fram yfir, ef það vaknar ekki á réttum tíma. Auðvitað getur grátur barnsins stafað af öðru en sulti. Það getur haft þrautir í maga eða sviðið undan blautum bleyjum eða beinlínis leiðzt einveran. Maður getur alltaf reynt að róa það með því að taka það upp, vagga því og leika við það. „Bara horfa á, en elcki tmerta“. Eftir því sem barnið vex meir því ákafara verður það að kynnast umheiminum. Jafnframt öðlast það meiri getu til þess að bera sig um, og hefst þá erfiður tími hjá foreldrunum. Undir eins og barnið getur skriðið og gengið, leggur það upp í könnunarferð um íbúðina. Þá er engum hlut þyrmt. Allt verður að rannsaka, á öllu þarf að snerta, síma, pottaskáp, útvarpi, slökkvurum. Og þegar lítil börn athuga hlutina, láta þau sér ekki nægja að sitja og horfa á þá, þau verða að kanna þá með allri persónu sinni, beita öllum skynfærum. Mönnum verður því oft að segja við börn á þessu reki: „láttu kyrrt“ eða „ekki snerta“. Við búum í þröngum og óhentugum íbúðum, við eigum hluti, sem okkur er sárt um, og við höfum engan tíma til að gæta barna allan guðs- langan daginn, og þá verður nauðvörnin sú að slá á fing- ur barnanna eða byrsta sig. Það er augljóst mál, að þetta er mjög erfiður tími fyrir okkur fullorðna fólkið. Við eigum rétt til kyrrðar og þæg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.