Menntamál - 01.06.1950, Síða 33

Menntamál - 01.06.1950, Síða 33
MENNTAMÁL 95 in skilja það til fullnustu. Einnig verður að leggja miklu meiri áherzlu á hugareikning en nú er gert. Yfirleitt er athugandi, hvort dæmin eiga að vera þyngri en svo, að börnin geti að mestu leyti leyst úr þeim í huganum. Yfirferð verður að sjálfsögðu miklu minni en nú er ætlazt til að skilað sé til prófs. Á hinn bóginn fæst traust- ari undirstaða, og það, sem er mikilvægast: börnin vinna í kennslustundunum og hafa gaman af þeim í stað þess að þær séu þeim þjáningartími, þar sem þau fá að vita og reyna, að þau eru heimsk og til einskis nýt. Þau fá æfingu í vinnuaðferðum, sem kemur þeim að meira haldi en nokkrar setningar, sem þau skilja lítið í. Þetta var í stuttu máli kennsluaðferðin, sem ég hygg að muni gefa flestum treg- og miðlungsgefnum börnum beztan árangur í landafræði, náttúrufræði, eðlisfræði og reikningi. Það er að sjálfsögðu útilokað, að einn kennari geti haft meira en ca. 20 nemendur í bekkjardeild, þar eð heimavinna kennara tvöfaldast áreiðanlega frá því, sem nú er algengast að hún sé. Til þess að forðast allan misskilning skal ég taka það fram, að gáfaðir nemendur, sem geta lært utan-skóla, geta að sjálfsögðu náð ágætum árangri með gömlu yfir- heyrslu-aðferðinni. En það eru ekki einu sinni 25°/o af nemendum, sem geta lært utan-skóla. Skyldunámsskóli get- ur ekki einskorðað starf sitt við svo lítinn hluta nemenda, og það því síður, sem „betri“ parturinn bíður áreiðan- lega ekkert tjón við að brjóta verkefnin betur til mergj- ar en nú er yfirleitt gert. Mörgum kennurum er fullvel Ijóst, að hægt er að ná betri árangri en þeir ná nú. (Þar á meðal sjálfum mér.) En eins og ég þegar hef drepið á, þá er fjöldinn í bekkjar- deildum svo mikill, að maður kinokar sér við að breyta til, einkum ef það kostar að hafa skriflegt í bekknum. Og hvers vegna ættu kennarar að breyta til? Það er ekkert eftirlit með kennslu þeirra, enginn þakkar þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.