Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 48

Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 48
110 menntamál Öll þekkjum við, hve börnin eru misjafnlega á vegi stödd, þegar þau koma í skólann, allt frá því að vera allt að því læs og niður í það að þekkja ekki stafina. Þessum börn- um verðum við að fá verkefni hverju við sitt hæfi. Gerum við það ekki, eigum við á hættu að eyðileggja þá getu og löngun, sem þau duglegustu hafa aflað sér, en þeim, sem minnst gátu, ofbjóðum við strax. En hvernig getur nú kennarinn komizt yfir að hjálpa svona sundurleitum hóp? Þar verður hver kennari að þreifa sig nokkuð áfram sjálfur. En benda má á það, sem einna bezt mun hafa reynzt. Þeir kennarar, sem mestum árangri og leikni höfðu náð í þessu efni, höfðu yfirleitt þá aðferð að nota sömu lesbókina fyrir allan bekkinn og settu fyrir ákveðinn kafla daglega, oftast ekki nema ein'a blaðsíðu eða ekki það. Það mátti hvorki vera svo mikið né erfitt, að lélegustu nemendurnir gætu ekki lokið því af. Talsvert bókaúrval hafði kennarinn í bekknum. Bækurnar voru vald- ar með tilliti til getu nemandanna. Duglegustu börnin fengu að velja sér bók og lásu í henni ýmist hvert fyrir sig eða í smáhópum. Á meðan lét kennarinn lélegustu börnin fara yfir heimalexíuna og hjálpaði þeim, en fylgdist þó alltaf vel með því, sem hin gerðu. Þegar þau lélegri höfðu lokið sínu starfi, fengu þau líka að velja sér bók til lesturs, en nú kom röðin að hinum að skila heimaverkefnum. Ekki lásu þau öll daglega, heldur voru gripin eitt og eitt, eftir því sem tíminn leyfði. Væru börnin illa læs, t. d. í hinum svonefndu hjálparbekkjum í lestri, voru sjaldnast nema frá 10 til 15 börn í einu eða þá 2 kennarar voru í sömu stofunni og skiptu með sér verkum. Var afar mikið kapp lagt á það að láta ekki börnin verða viðskila við bekkinn sinn, þó að þeim gengi erfiðlega, heldur að hjálpa þeim með fleiri eða færri aukalestrartímum á viku hverri. Gat aukahjálp þessi varað allt frá nokkrum vikum upp í 2 ár, eftir því hvernig nem- andanum gekk. Var almennt álitið, að þetta væri betra fyrir barnið en að það yrði viðskila við bekk sjnn. Skóla-.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.