Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 52

Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 52
114 MENNTAMÁL gátu gert allt, sem þau höfðu ekki svigrúm til að gera heima hjá sér — nákvæm þekking í námsgreinum var þeim ekki eins áríðandi. Yfirstjórn fræðslumálanna lét hana hafa óbundnar hendur um tilhögun starfsins, og hún hefur ásamt samstarfsmönnum sínum skipað málum þann veg, sem hún taldi henta bezt þeim aðstæðum, sem við var að búa. Þær voru ekki glæsilegar: tveggja hæða skólahús með húsagarði og svo fáum kennslustofum, að 40—50 börn urðu að vera saman í bekk. Á neðri hæðinni var innan- gengt úr stofunum út á leikvöllinn, svo að litlu börnin — 5—7 ára að aldri — gátu tekið stólana með sér og setið úti, þegar vel viðraði. 1 miðju húsi var skáli og í honum leiksvið. Hann var notaður fyrir: leikfimissal, söng- og sjónleikasal og borðsal um hádegið. (Öll börn neyta hádegisverðar í enskum skólum, frá 1948 hefur hann verið ókeypis fyrir alla). Þarna voru saman komin 3—400 drengir og stúlkur á aldrinum 5—11 ára. Þetta var sam- skóli. Börnin komu í skólann kl. 9, og þau gengu þegar að handavinnu sinni, og við hana voru þau fram að kl. 11 dag hvern. Hvað gerðist við þessi störf eða „activities“ eins og þetta er nefnt? Það var blátt áfram stórfurðulegt fyrir óbreytta, danska kennslukonu, sem er vön því að sjá börnin í röðum og öll við sömu eða sams konar vinnu í sömu kennslustundinni. — Til þess að gera mönnum í hugarlund, hve margra grasa kenndi þarna, ætla ég að telja upp, hvað gerðist í kennslustofu, þar sem saman voru komin 42 börn 10—11 ára: 1. ) I einu horni var safn náttúrugripa. 2. ) Á einum stað stóðu 4 myndgrindur, þar sem börnin máluðu með dekstrinlitum. 3. ) Annað horn var helgað Suður-Afríku. Börnin sátu við löng borð og bjuggu til það, sem nú skal greina:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.