Menntamál - 01.06.1950, Síða 54

Menntamál - 01.06.1950, Síða 54
116 MENNTAMÁL um, og að innkaupum loknum var vörunum skilað í bankann ásamt því, sem eftir var af peningum. 5. ) Þarna var líka kvikmyndahús. Sýningartjaldið var langur pappírsstrangi, og á hann var letruð mynd- skreytt saga. Þessi aðferð var fundin upp af börn- unum sjálfum, og var útbúnaður allur gerður af mestu hugkvæmni. Hverri mynd fylgdi texti í réttri röð. 6. ) Brúðuleikhús voru víða, og þau voru mikið notuð. 7. ) Nokkur börn bjuggu til traf, 8. ) önnur kartöfluprent á pappír. Flest var gert úr gömlu, og margt af því komu börnin með að heiman. í heimsóknum mínum í ýmsa skóla varð ég annað veifið vör við sams konar vinnubrögð, en hvergi að svo furðulegu magni né margbreytni til jafns við það, sem ég sá þarna. —- 1947 kom út bók Activity in primary school eftir M. M. Daniel. Þar er greint frá tilraunum í skólastarfi, sem fram fara víða um England. Dæmi um hér um bil allt það, sem þar er lýst, sá ég í þessum skóla. Öskiljanlegt er það, hvernig kennarar fá ráðið við það verkefni að hafa 50 börn í bekk, en þetta á sér víða stað. Þennan skóla heimsótti sægur kennara frá öðrum skólum. Urðu kennarar þar að bæta því ofan á sitt starf að sinna slíkum heimsóknum. Klukkan 11 var gengið frá mestöllu dótinu, og börn- in fengu stundahlé. Sumt var þó tekið fram síðar um dag- inn. Stundaskrá fyrir allan skólann hékk þar á vegg. Skrýtið þótti manni að sjá, að námsgreinarnar: saga, landafræði og náttúrufræði voru hvergi nefndar þar. Aft- ur á móti var þar talið fjölmargt, sem við þekkjum ekki í skólum okkar t. d. málfundir, sjónleikir og ,,activities“. Til iðkunar í réttritun og reikningi var báðum greinum saman ætluð ein stund á dag. Músík og leikfimi voru á sér-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.