Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 131 Launamál. Menntamál hafa snúið sér til Arngríms Kristjánssonar skóla- stjóra og innt hann eftir fréttum af störfum nefndar þeirrar, er ríkisstjórnin skipaði á s. 1. hausti til þess að endurskoða launalög- in. Á Arngrímur sæti í nefninni. Lét hann í té þær upplýsingar, er hér fara á eftir: Tvö voru þau megin- atriði, er fólust í sam- þykktum 10. þings B. S. R. B., sem háð var í nóvem- ber 1948, eða fyrir tæpum 18 mánuðum. Hið fyrra, að hafizt yrði handa þá þegar um endur- skoðun gildandi launalaga og laun ríkisstarfsmanna væru samræmd launagreiðslum þeirra launþega, er selja vinnu sína á frjálsum vinnumarkaði samkvæmt gerðum kjarasamningum milli launþega og atvinnurekenda. í ann- an stað var gerð sú eindregna krafa, að uppbætur yrðu greiddar á laun starfsmanna ríkisins, þar til endurskoðun hefði farið fram á launalögum, og sú endurskoðun öðlazt staðfestingu alþingis. Launabaráttan s. 1. 18 mánuði hefur þá eðlilega verið fólgin í því, að vinna að framgangi þessara tveggja megin- mála. Á s. 1. vori var kvatt saman aukaþing bandalagsins til þess að árétta þessar kröfur, og upp úr því vannst hinn fyrsti sigur, er Alþingi samþykkti þingsályktun, er fól í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.