Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 77

Menntamál - 01.06.1950, Qupperneq 77
MENNTAMÁL 139 AlþjóðamáliS og hlutverk þess. Háskólafyrirlestur eftir dr. Ivo Layenna prófessor. Júgóslafneskur prófessor, dr. Ivo Lapenna (áherzlan er á miðatkvæðinu), dvaldist um 5 vikna skeið í Reykjavík á vegum esperantó-samtakanna nú fyrir skömmu, eins og kunnugt er af frásögnum blaða og útvarps. Prófessorinn er maður á bezta aldri, fæddur 5. nóv. 1909 í borginni Split á Adríahafsströnd. Hann er kennari í þjóðarétti við háskólann í Zagreb og félagsmaður í vísinda-akademíi Júgóslafa. Hann á sæti í stjórn Universala Esperanto Asocio (Alþjóða esperantófélaginu). Hann hefur samið bækur og ntgerðir um þjóðarétt og alþjóðamál, ýmist á króatísku, en hún er móðurmál hans, esperantó eða frönsku. í Reykjavík hélt hann námskeið í esperantó. Hann sýndi skuggamyndir frá Júgóslafíu á ýmsum stöð- um og skýrði þær. Einnig flutti hann erindi í Háskóla Is- lands 21. marz s. 1. um alþjóðamál og hlutverk þess. Hann flutti það erindi eins og skýringarnar við skuggamynd- irnar á esperantó, en sá, er þessar línur ritar, túlkaði á islenzku. Er prófessorinn ágætur ræðumaður, mælskur og áheyrilegur. Hér verður birt ágrip af erindi hans í há- skólanum. Athöfnin í háskólanum hófst með því, að rektor há- skólans, dr. Alexander Jóhannesson, bauð dr. Lapenna velkominn. Kvað hann það merkisatburð, að nú væri há- skólafyrirlestur fluttur hér í fyrsta sinn á esperantó. Tal- aði hann af velvild og skilningi í garð alþj óðamálsins. Síðan tók dr. Lapenna til máls. Hann lét fyrst í ljós ánægju sína að fá tækifæri til þess að ræða við áheyrend- ur um alþjóðamálið og hlutverk þess. „En hvað er alþjóða- mál,“ sagði hann, „hvernig hefur það orðið til, hvernig hefur það þróazt, og hvernig er ástandið nú á því sviði?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.