Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.06.1950, Blaðsíða 82
144 MENNTAMÁL tungurnar, heldur er því ætlað að verða annað tungumál allra manna. Esperantó getur í sjálfu sér ekki komið í veg fyrir styrjaldir, en það er öflugut tæki til þess að auka skiln- ing milli þjóða og stuðlar efalaust að því að skapa alþjóð- legan anda. Esperandtó er raunveruleiki. Um það má taka upp orð eftir franska tungumálafræðinginn Meillet, en hann sagði: „Esperantó er í fullum gangi. Allar fræðilegar bollalegg- ingar eru óþarfar“.“ Ólafur Þ. Kristjánsson. Frá kennarasamtökunum. Fulltrúaþing S. f. B. verður háð í Reykjavík á þessu vori. Verður það sett 20. júní í Melaskólanum, þar sem það verður til húsa. Til umræðu á þinginu verða mörg mál svo sem framkvæmd fræðslu- laganna, launamál og lagabreytingar. Þá mun dr. Matthías Jónasson flytja erindi um rannsóknir sínar, Guðjón Guðjónsson skólastjóri um hvildarheimili aldraðra kennara, og forseti sambandsins, Ingimar Jóhannes- son, mun vekja máls á samningu æviskráa barnakennara. Enn fremur fer fram kjör á nýrri sambandsstjórn. Núverandi stjórn er þannig skipuð: Ingimar Jóhannesson, form., Guðm. í. Guðjónsson, ritari, Pálmi Jósefsson, gjaldkeri, meðstjórnendur: Arngrímur Kristjánsson vara- form., Árni Þórðarson, Guðjón Guðjónsson og Jónas B. Jónsson. Ingimar Jóhannesson og Jónas B. Jónsson verða ekki í kjöri við þessar kosningar, þar eð þeir eru nú á aukaskrá sambandsins. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA. Útgáfustjórn: Armann Halldórsson ritstj., Helgi Þorláksson og Jón Kristgeirsson. Afgreiðslumaður: Þórður J. Pálsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.