Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 65

Menntamál - 01.04.1956, Side 65
MENNTAMÁL 59 örvun og viðurkenningu fyrir góðan vilja og þær fram- farir, sem þeir taka. Það er mjög áríðandi,að kennarinn gefi því gaum, þegar einhver nemandi hefur átt við ein- hverja erfiðleika að stríða, vegna skapgerðar og upplags síns, en gerir tilraun til að bæta framkomu sína eða náms- árangur sinn. Þá má það ekki gleymast að veita honum við- urkenningu. Jafnvel lélegustu nemendurnir þurfa að fá að sjá, að námið ber árangur, og þess vegna á að láta þá fá verk- efni, sem þeir geta ráðið við. Ekkert er betur fallið til þess að vekja örvæntingu og námsleiða en dagleg reynsla um eigin getuleysi. Einmitt þessir nemendur þarfnast örv- andi og vingjarnlegra orða, sem auka sjálfstraust þeirra og þar með einnig getu þeirra. Gott fyrirkomulag skólastarfsins skiptir miklu fyrir sambúð kennara og nemenda og skólaandann yfirleitt. í byrjun hvers skólaárs á kennarinn að skipuleggja starf ársins. Slíkri áætlun ætti þó að vera hægt að breyta, ef almennt ástand bekkjarins og geta nemendanna krefst þess. Samning slíkrar starfsáætlunar krefst mikillar fyrir- hyggju. Kennarinn á að afla sér þekkingar um áhugamál hinna ólíku nemenda jafnvel utan skólans og veita þeim ráð og hjálp í málefnum þeirra. Nemendurnir eiga að finna vin, þar sem kennarinn er, og þeir eiga að geta snúið sér til hans og fengið ráð og leiðbeiningar, ekki aðeins í sam- bandi við skólastarfið, heldur í öllum erfiðleikum sínum. Þá mun myndugleikinn og virðingin hvíla á hinum trausta grundvelli trúnaðartraustsins. Starfinu og ánægjunni í skólanum er bezt borgið með réttri sameiningu á frelsi og aga. SJcólinn og heimilið. Gott og alúðlegt samband milli skóla og heimilis er mik- ilvægt atriði fyrir uppeldi. Það er sjálfsögð skylda skólans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.