Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 77

Menntamál - 01.04.1956, Side 77
MENNTAMÁL 71 Öll þjóðfélög þarnast fjölda manna, sem geta unnið ein- föld störf. Ég get ekki séð, að nein ástæða sé til þess að meta þessa menn minna heldur en hina, sem af náttúr- unnar hendi hafa hlotið meiri greind og geta því leyst af hendi flóknari störf. Því miður virðist lítilsvirðing á líkamlegri vinnu vera að breiðast út meðal ungu kyn- slóðarinnar. Þegar ég hæfniprófa ungt fólk og spyr það um atvinnu föður, fæ ég allt of oft þetta svar: „Hann er bara verkamaður.“ Þegar ég spyr unglingana, hvers vegna þeir segi „bara verkamaður", vefst þeim tunga um tönn og segja þá oft: „Ég sagði bara svona.“ Já, þeir segja bara svona, en þetta „bara“, sem er tengt orðinu verkamaður, er liður í óheillaþróun, því að ekkert getur verið þjóðinni hættulegra en að hún glati virðingunni fyrir vinnunni. Skólinn þarf með kennslustarfi sínu að glæða virðinguna fyrir hinum vinnandi höndum, hvar sem þær eru að verki, ef þær aðeins vinna eigendum sínum og þjóðinni allri til heilla. Ég hefði feginn viljað segja ykkur meira frá rann- sóknum, sem gerðar hafa verið í þágu fræðslumála, en til þess vinnst ekki tími. Þeir sem sérstakan áhuga hafa á þessum málum, gætu ef til vill leitað sér heimilda í grein, sem ég skrifaði í tímaritið Akranes, 1.—6. tölublað 1953. í sama riti næsta hefti birtist grein, sem ég hef kallað Hugleiðingar um uppeldismál. Þar hef ég meðal annars skýrt afstöðu mína til hinna greindustu barna, en þau eru með núverandi fyrirkomulagi engu síður órétti beitt heldur en hin minnst gefnu. Aðaltilgangurinn með þessu erindi hefur verið sá að gera ykkur ljóst, að árangur af kennslustarfi stendur ekki í viðunandi hlutfalli við það fé, sem til þess er varið og orsökin er aðallega rangt skipulag þessara mála. I öðru lagi vildi ég sérstaklega benda á, að brýn nauðsyn krefst aukinnar atvinufræðslu og aukinnar virðingar fyrir vinnunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.