Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 108

Menntamál - 01.04.1956, Side 108
102 MENNTAMÁL ar á hátterni, þröngbýlið á jörðúnni, óðalshvöt, ferðalög dýra, geta dýr ræðzt við? verndardá o. s. frv. Þessi bók getur auðveldað dýrafræðikennsluna, gert hana lífmeiri og litríkari og vakið til umhugsunar. Hafi höf. og þýðendur þökk fyrir hana. Iiigólfur Davíðsson. ERLENDUR JÓNSSON: Kennsla hinna lifandi mála. í ágúst 1953 var haldið í Nuwara Eliya á Ceylon alþjóðanámskeið um „gildi kennslu í lifandi málum fyrir uppeldi til alþjóðlegs þegnskapar". í fjórar vikur sátu málfróðir menn frá ýmsum lönd- um heims á rökstólum og ræddu, ekki aðeins lilutverk kennslu í hinum lifandi málum í þágu alþjóðlegs skilnings, heldur einnig fjöl- mörg atriði uppeldislegs eðlis og aðferðir þær, er auðvelda megi kennslu og nám í þeim greinum. Árangur þessarar samkomu hefur svo orðið allefnismikil bók, Kennsla hinna lifandi tungumála (L’enseignement des langues vi- vantes). Hún er saman tekin af prófessor Tlieodore Andersson frá Yaleháskóla í Bandarikjunum, en liann var forseti þessa námskeiðs, og skrifstofu Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna (Unesco), er stóð fyrir námskeiðinu. Prófessor Andersson segir í inngangi bókarinnar: „Það er al- mennt viðurkennt, að þekking á erlendu tungumáli sé aðeins ein leið af mörgum til þess að skilja aðra þjóð. Við álítum, að félags- vísindin eigi mest undir skilningi þjóða á milli. Eða livaða leið er greiðari til þess að komast í kynni við aðra þjóð en sú að leggja stund á sögu hennar, lög og stjórnarhætti, kynnast félags- og íjár- málum hennar og þjóðfélagi því, er hún hefur skapað? Margir halda jafnvel, að skilja megi anda þjóðar af listum hennar, svo sem hljóm- list og bókmenntum. Sjá þeir ekkert óhagræði við það, að bók- menntir hennar séu lesnar í þýðingum. Þeim, sem kenna liin lifandi tungumál, virðist þó þvert á móti sem þekking á tungumáli þjóðar hljóti að vera óhjákvæmilegur lykill að anda hennar." Bókin skiptist í tólf kafla, og bera sex hinir fyrri sömu heiti og aðalviðfangsefni námskeiðsins: kennsla í lifandi málum og húman- ismi; nám hinna lifandi mála og skilningur á menningu annarra þjóða; aðferðir við kennslu í hinum lifandi málum; notkun heyrnar og sýnigagna (auxiliares audio-visuels); sálarfræðileg viðhorf i kennslu hinna lifandi mála; menntun kennara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.