Menntamál - 01.04.1960, Qupperneq 19

Menntamál - 01.04.1960, Qupperneq 19
MENNTAMÁL 5 birgðalausnir og snúum orku okkar að jarðneskari verk- efnum. Okkur líður vel, ef við sættum okkur við að vera talsvert sljó og þröngsýn. Börnunum er öðruvísi farið. Öll vandamál eru fersk í huga þeirra —, og þegar vitneskju og fræðslu þrýtur, tekur bugarflugið við. Fyrir sálfræðinginn er höfuðatriðið að gefa sér góðan tíma, helga sig allan barninu af þolinmæði, áfellisleysi og hleypidómaleysi. Takist þetta og standist sálfræðingurinn það próf, sem barnið lætur hann gangast undir, opnar það honum hug sinn og leyfir honum að hjálpa sér. Smábörn á aldrinum tveggja til sex ára eru þeir sjúk- lingar, sem auðveldast er að hjálpa. Árangurinn er reynd- ar mikið undir því kominn, hvernig samstarf foreldranna og sálfræðingsins er, meðan á lækningunni stendur, en ég kem síðar að því atriði. í rauninni er auðskilið, hvers vegna auðveldast er að hjálpa smábörnum. Venjulega ræð- ir um minni háttar misfellur á andlegum þroska og hegð- un. Vandkvæðin hafa ekki náð að festa verulega rætur, og það þarf því ekki að grafa djúpt eftir þeim. Þau hafa heldur ekki náð að verða að venju og lýsa sér í fastmótuð- um skapgerðareinkennum. Barnið er þar að auki miklu opnara í hug en þegar það fullorðnast. Það er ekki orðið eins tortryggið og vonsvikið og síðar verður og því ekki svo ýkja erfitt að þíða sálarsvell þess. Með hverju árinu sem líður, verður erfiðara að ná góðum tökum á barninu. Við eldri börn verður sálfræðingurinn oft að leggja sig all- an í framkróka, vanda orð sín og æði svo, að sem allra bezt hæfi, fága tækni sína og laga. Sállækning verður því hér seinlærð og vandasöm list, sem krefst bæði persónu- legra eiginleika, góðrar sjálfsþekkingar og öruggrar fræðilegrar kunnáttu. Allra mestur vandinn er þó venju- lega að fást við unglingana, því að þar leynast margar hættur. Sál unglinganna, einkum þeirra, sem eiga við erf- ið vandamál að stríða, er þá sem opin kvika. Gróskan í tilfinningalífi þeirra er svo ör, að þeir hafa ekki vald á því,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.