Menntamál - 01.04.1960, Page 22

Menntamál - 01.04.1960, Page 22
8 MENNTAMÁL hægt að koma geðverndarmálum okkar í gott lag á tveim til þremur kynslóðum með tiltölulega lítilli fyrirhöfn. Verði hins vegar látið reka á reiðanum hér, þurfum við fljótlega heilan her af sálfræðingum og geðlæknum, en lít- ið mun vinnast. Nú getur verið viðeigandi að víkja nánar að smábörn- unum og kynnast erfiðleikum þeirra nánar. Hvers konar andleg mein hrjá þau? Undanfarin tvö ár hef ég unnið á geðverndarstöð fyrir smábörn og við að líta lauslega yfir þann hóp, sem ég hef haft skipti við, sé ég að algengustu vandkvæðin eru: óreglulegur og of lítill svefn, martröð, lystarleysi, misbrestur á því að börnin haldi sér hrein- um og þurrum, eftir að þau eru orðin það gömul, að ætl- ast má til þess, hræðsla af ýmsu tagi, óttasemi og einurð- arleysi, óværð, ókyrrð og aðrir misbrestir á eðlilegri hegð- un. Hér má geta þess, fyrst ég tala við kennara, að undan- fari þeirra hegðunarvandkvæða, sem kennarar eiga mjög að etja við hjá nemendum sínum, eru venjulega áðurnefnd einkenni eitt eða fleiri. Eitt af ráðunum til að komast hjá hegðunarvandkvæðum skólabarna, er að fjarlægja vand- kvæði þeirra, áður en þau koma í skólann. Séu börnin tek- in til sállækningar og foreldrunum veitt viðtöl, þar sem rætt er um uppeldið og leiðbeiningar eru gefnar, næst í flestum tilfellum talsverður árangur og í sumum mjög góður. Fá börn þarfnast lengri lækningar en eins klukku- tíma á viku um ca. V2 árs skeið, sum mun skemur. Er það mikill munur og á lengd lækningar fyrir börn á skólaaldri. Þar má gera ráð fyrir eins árs lækningu að meðaltali, og árangur er óvissari. Sérstakur hópur barna eru þau, sem vísað er til áður- nefndar stöðvar í kringum sex ára aldurinn, þar eð grun- ur leikur á, að þau muni varla nægilega þroskuð til að hefja skólanám, þegar þar að kemur. Rannsókn á þess- um börnum leiðir iðulega í ljós, að greind þeirra er í raun- inni ekki áfátt, þó að hún nýtist illa. Þau eru hins vegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.