Menntamál - 01.04.1960, Side 24

Menntamál - 01.04.1960, Side 24
10 MENNTAMAL fólkið sýnir þeim hlýju og skilning. Það eru að vísu nauð- synleg skilyrði, sem hvergi má vanta, en heldur ekki meira. Lækningamáttur þessara atriða er lítill, þegar við stöndum andspænis alvarlegum misfellum. Með góðu hæli á ég við vandaða lækningastöð fyrir andlega sjúk börn. Öll börn, sem þangað koma, þurfa að hafa gengizt undir nákvæma sálfræðilega og læknisfræðilega rannsókn, og dvölin á heimilinu þarf að vera markmiðsbundin og miða að því að lækna barnið. Til þess þarf sérstaklega þjálfað og menntað starfslið, kennara uppeldisfræðinga og sál- fræðinga. Bezta tryggingin fyrir vísindalegum rekstri hælisins myndi ég telja, að það lyti yfirstjórn geðvernd- arstöðvarinnar, yrði eins konar útibú frá henni. Geð- verndarstöðin myndi þá gefa foreldrum kost á að senda börn sín þangað, ef rannsókn sýndi, að ástæða væri til. Stöðin myndi fylgjast nákvæmlega með börnunum, með- an þau dveldu á hælinu, og í mörgum tilfellum ætti að vera hægt að fella saman sállækningu og hælisdvöl á árang- ursríkan hátt. Geðverndarstöðin þyrfti ennfremur að hafa reglubundið samband við foreldra barnanna og aðstoða þá eftir föngum. Dvöl á hæli sem þessu ætti að vera al- gjörlega frjáls og ekki hafa í för með sér neinn réttinda- missi fyrir foreldrana eins og víða er siður. Yfirleitt myndi ég telja það illa farið, að nokkur nauðung og þvingun næði fótfestu í geðverndarmálunum. Það á að vera öllum frjálst að leita sér aðstoðar. 3. Uppeldislegar leiðbeiningar: Af þeim geðverndarað- gerðum, sem beinlínis snúa að barninu sjálfu, eru sállækn- ing og hælisvist þær mikilvægustu og umfangsmestu. Ým- is minni háttar verkefni eru að sjálfsögðu á dagskrá allra geðverndarstöðva, en ég geri þau ekki frekar að umræðu- efni hér. Það mun vera sjaldgæft, að geðverndarstöðvar hafi ekki samband við foreldra þeirra barna, sem leitað er með til stöðvanna. Sé barnið tekið til sállækningar er 1 sumum til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.