Menntamál - 01.04.1960, Side 33

Menntamál - 01.04.1960, Side 33
menntamál 19 vinnu, og rökrætt um það, hvort þeim stundum, sem fóru í það að gera áðurnefnt veggkort, hefði ekki verið betur varið á annan hátt. Leiðbeinandi safnsins hélt að lokum stuttan fyrirlestur. Ég skoðaði bókasafnið þar. Var mér tjáð, að það væri annað stærsta sérfræðilega bókasafnið, sem Norðmenn ættu, stærst væri safn búnaðarháskólans í Ási. Þar gat að líta bæði gamlar og nýjar kennslubækur. Ég sá þar m. a. byrjendabók í lestri, sem gefin var út fyrir 100 árum, og var fróðlegt að bera þar saman gamla og nýja tímann. Bókasafnið gefur ágæta yfirsýn yfir þróun skólamálanna þar í landi og er talið mjög merkilegt. í norskum lögum um skólabókasöfn er eftirfarandi tek- ið fram: I hverjum barnaskóla úti á landi og í bæjum, þar sem almenningsbókasöfn hafa ekki barnadeildir, skal vera skólabókasafn til afnota fyrir börn. Skulu þau kostuð af viðkomandi bæjar- eða sveitarfélagi. Skólabókasöfn, sem stofnsett eru og uppfylla kröfur gildandi námskrár, njóta ríkisstyrks. Þeim ber að hafa bækur til eflingar bóklegu námi, auk bóka til tómstunda- lestrar. Söfnin verða einnig að hafa bækur, sem henta nemendum í neðstu bekkjum barnaskólanna, og leiðir það af ákvæði um, að öll börn í skólunum fái bækur til afnota, án þess að greiða gjald. I námsskrá fyrir barnaskóla Oslóborgar er tekið fram, að í hverjum skóla skuli vera lesstofa með bókasafni, auk annarra hjálpargagna, sem þar er þörf fyrir. I Svíþjóð dvaldi ég í tveimur borgum, Gautaborg og Málmey. — Hér á eftir mun ég í stuttu máli greina frá skólabókasöfnum og starfsemi þeirra, samkvæmt þeim kynnum, sem ég hafði af þeim þar. í námskrá fyrir sænska barnaskóla er eftirfarandi tekið fram um bókasöfn:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.