Menntamál - 01.04.1960, Page 49

Menntamál - 01.04.1960, Page 49
menntamál 35 eldismáladeildar Edinborgarháskóla og eru kölluS Morey- house tests. Prófverkefnin í ensku og reikningi fyrir barnaskóla Lundúnaborgar eru gerð í fræðslumálaskrifstofu borgar- innar. Annars staðar í landinu eru þau samin á sambæri- legum stöðum, og eiga námsstjórar þátt í samningu þeirra. Verkefnunum í móðurmáli og reikningi svipar allmjög til slíkra skriflegra verkefna hjá okkur. I daglegu tali eru þessi próf nefnd „ellefu plús“ (11 +, eleven plus). Er það allgamalt nafn og dregið af því að þau hafa verið haldin um það leyti sem börnin fylla ellefta árið og komast á það tólfta. Hefur þetta nafn orsakað margan prófskjálfta, eftir því sem mér var tjáð bæði af kennurum og öðrum fullorðnum mönnum. Eftir niðurstöðum þessara prófa eru börn svo flokkuð til framhaldsnáms, sem áður segir. Þau sem standa sig bezt og eru líkleg til bóknáms eru talin hæf til að fara í .Ærammar school“ með langskólanám að markmiði. Ann- ar flokkur barna er sendur í „technical schools“ til hvers konar tæknináms og verzlunar. I þriðja lagi eru börn sam- kvæmt þessum prófum send í „secondary modern schools“, skóla, sem eru með mjög frjálsri námsskrá, eins og áður er á drepið. En þeir skólar veita ekki nein tiltekin rétt- indi með prófum. Út úr tækniskólunum skrifast nemendur að sjálfsögðu til hinna ýmsu starfa, sem námið hefur verið undirbún- mgur að. — En þeir sem fara í „grammar school“ ganga undir aðalpróf aftur um 16 ára aldur og geta áunnið sér >,general certificate at ordinary level.“ Fá þeir því aðeins nð halda áfram til síðasta stigs bóknámsskólans (mennta- skólans), að þau hafi staðizt þetta próf í 5 námsgreinum, °g fengið skírteini þar um. Þær námsgreinar eru: enska stærðfr., eitt erlent tungumál (venjulega franska, þýzka eða spænska), náttúruvísindi, einkum eðlis- og efnafræði, °g ein grein að auki, sem frjálst val er um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.