Menntamál - 01.04.1960, Page 50

Menntamál - 01.04.1960, Page 50
36 MENNTAMÁL Tækniskólarnir geta einnig veitt þetta próf, er námi í þeim lýkur um 16 ára aldur. Þeir, sem hafa staðizt þetta próf í fimm tilteknum grein- um, og vilja afla sér réttinda til inntökuprófs í háskóla, halda síðan áfram námi til loka „grammar school.“ 11 ára prófið sætir mjög mikilli gagnrýni bæði meðal kennara og foreldra, eftir því sem mér var tjáð. Að sjálf- sögðu átti ég tal við ýmsa kennara, sem töldu það nauð- synlegt og í raun og veru eina möguleikann til að flokka börn eftir til framhaldsnáms. Andstæðingar þessa próffyrirkomulags sögðu hins veg- ar, að allt of snemmt væri að ákveða um 11 ára aldur fram- tíð barnanna svo sem með þessu prófi væri gert. Hneigðir barna væru ekki nægilega komnar í ljós á þeim aldri, og hæfniprófin væru ekki nógu áreiðanleg til þess að byggja á þeim svo afdrifaríka flokkun. Börn, sem einu sinni hefðu verið dæmd í „secondary modern“, væru varanlega úti- lokuð frá hærri skólastigum, hvað sem hæfileikum þeirra liði, m. a. vegna þess, hve þau drægjust aftur úr jafnöldr- um sínum á „grammar school“ í bóknámi. En mörgum foreldrum og kennurum finnst unglingar ekki hafa neitt sérstakt til brunns að bera eftir setu í „secondary modern“, þar eð sá skólaflokkur veitir ekki nein tiltekin réttindi með prófi. Skildist mér nokkur gremja vera ríkjandi út af þessu og allmikil efagirni gagnvart áreiðanleik prófanna, sem flokkað er eftir. Ekki fá foreldrar að sjá niðurstöður 11 ára prófanna, hvorki hæfniprófanna né hinna. Hins vegar fær fram- haldsskóli sá, sem barnið fer í, skýrslu um prófniður- stöðurnar. En þegar þessum prófum er lokið, og komið er fram á vor, fá skólastjórar barnaskólanna mjög vandasamt verk að vinna. Þeir verða að hafa ýtarleg einkaviðtöl við for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.