Menntamál - 01.04.1960, Síða 63

Menntamál - 01.04.1960, Síða 63
MENNTAMÁL 49 langt skuli talið og æft, er ekki þörf að setja. En höfuð- áherzlu ber að leggja á tölurnar 1—100 á fyrsta skólaári. Það hefur mjög mikla þýðingu fyrir reikningskennslu barnanna síðar meir, að þau séu leikin og örugg á þessu talnasviði. Talið er, að meðalbörn hafi venjulega glöggar töluhug- myndir upp að 5 þegar þau byrja í skóla, mörg auð- vitað miklu meira. Þó að barn geti romsað upp úr sér heil- miklu af tölum, t. d. talið upp að 100, er alls ekki víst, að það hafi tilsvarandi töluhugmyndir. Sumar reikningsbækur eru þannig samdar, að allar fjór- ar höfuðreikningsaðferðirnar eru teknar til meðferðar í einu. Það verkar truflandi á nemendur á þessu stigi. Bæði dagleg reynsla og niðurstöður (árangur) af tilraun- um sýna og sanna, að hinar fjórar höfuðaðferðir í reikn- ingi eru ekki jafnerfiðar fyrir börn. Auðveldust er samlagning. Töluvert erfiðari er frádrátt- ur. Dálítið þyngri en frádráttur er margföldun, og miklu torveldari er deiling en margföldun. Ekki er vænlegt að æfa tvær síðast nefndu reikningsaðferðir, jafnvel með töl- urnar 1—20 eða 30 á fyrsta skólaári, því að á öðru og þriðja skólaári verður árangurinn miklu lakari en hann gæti annars orðið. Viðfangsefni fyrsta skólaárs ættu því aðeins að vera þessi: Almenn talning, hljóðfalls talning (inngangur að rað- talningu og margföldun), samlagning, frádráttur, leysa upp tölur í tvo eða fleiri samleggjendur og samanburður á tveimur tölum. Börn telja hluti (dýr, persónur) eða táknmyndir, sem þau sjá, helzt handleika í fyrstu. Það er ekki not fyrir aðra talningu í daglegu lífi. Kennarinn verður að fullvissa sig um, að börnin rugli ekki saman frumtölum og radtöl- um. Þegar barn segir 5, á það þá við hinn fimmta í röð- inni, eða er 5 safn, hópur? Þess vegna verður á fyrstu æf- ingunum að flytja hlutina saman, er barnið telur. Enn- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.