Menntamál - 01.04.1960, Síða 74

Menntamál - 01.04.1960, Síða 74
60 MENNTAMAL ar og framtíð. Þótti mér hugmynd Egils hin merkasta og hvatti hann til að þoka henni áleiðis. Egill ræddi áhugamál sitt við ýmsa menn og ritaði um það pistil í Alþýðublaðið:1) Hvaða hlutverk eigum við að gefa fyrsta desemher? — Söfnunardagur fyrir Vísinda- sjóð íslendinga? Egill hélt máli þessu vakandi, og leið svo fram til 15. apríl 1955, að hann bauð heim til sín á Bárugötu 3, Reykja- vík, nokkrum mönnum til að ræða það í sameiningu. Fund þann sátu auk Egils Bjarni Vilhjálmsson cand. mag., dr. Broddi Jóhannesson, Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, próf. Símon Jóh. Ágústsson, Þorbjörn Sigurgeirsson mag. scient. og Þórir Þórðarson dósent. Einnig ætlaði dr. Sig- urður Þórarinsson að koma til viðræðnanna, en forfallað- ist og sendi vinsamlega kveðju og þau boð, að hann væri eindregið fylgjandi stofnun vísindasjóðs. Á fundi þessum gerði Egill grein fyrir skoðun sinni í líkum anda og að framan greinir. Þá kvaðst hann vilja taka það skýrt fram, að það væri alls ekki ætlunin að létta þess- um degi af stúdentum, hvað þá hnupla honum frá þeim. Miklu fremur þyrfti að stuðla að því, að þessi dagur yrði þeim sjálfum og þjóðinni allri til sem mestrar farsældar í framtíðinni. Allir fundarmenn voru á einu máli um, að þarft væri að stofna vísindasjóð, og til framkvæmda horfði það, að Agli, Kristjáni og Þóri var falið að afla gagna um hlið- stæða sjóði á Norðurlöndum, en Símoni var falið að leita álits prófessoranna Alexanders Jóhannessonar og Ólafs Lárussonar á sjóðsstofnuninni. Þá benti Bjarni á það, að jöfn væri þörfin fyrir sjóðinn, þó að ekki næðist sam- komulag um að tengja hann 1. desember. Næst var málið rætt föstudaginn 30. sept.' 1955, á heim- ili Kristjáns Eldjárn í Þjóðminjasafninu. Komu þar sam- 1) Alþbl., Vettvangur dagsins, íimmtud. 9. des. 1954.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.