Menntamál - 01.04.1960, Qupperneq 99

Menntamál - 01.04.1960, Qupperneq 99
MENNTAMÁL 85 Efnisyfirlit í hverri bók finnst mér ætti að vera sjálfsögð nærgætni og kurteisi við lesendur. Slíku þyrfti námsbókagerðin að gefa gaum í framtíðinni. Helgi Trygguason. BIBLÍUSÖGUR FYRIR FRAMHALDSSKÓLA eftir Astráð Sigursteindórsson. Biblíusögur fyrir framhaldsskóla komu út á s.l. ári, 3. útgáfa með breytingum. Bók þessa hefur Ástráður Sigursteindórsson tekið sam- an. Er hún 143 bls. í allt að því Eimreiðar broti. Um gamla testa- mentið er fjallað út á bls. 63, hitt er um nýja testamentið. Að miklu leyti er orðalag Biblíunnar látið lialdast. Nokkrar stuttar greinar eru um sögu Gyðinga á síðustu öldum f. Kr. Að mörgu leyti er svipað snið á þessum l)iblíusögum og barnanáms- bókinni í sömu grein. Segja má, að aldrei sé góð vísa of oft kveðin, en þó hlýtur það að vera nokkur annmarki bæði nemendum og kenn- urum að þurfa að endurtaka barnaskólanámið á svo svipaðan hátt í framhaldsskólanum. Troðnar barnaskólagötur eru ekki að skapi ung- linga, ef aðrar leiðir eru færar eða sjáanlegar, og ættum við að taka meira tillit til þeirrar staðreyndar en við gerum, og það í ýmsum námsgreinum, sem ekki verða ræddar í þessum fáu orðum um biblíu- sögurnar. En viðkomandi þeirri námsgrein tel ég, að leita þyrfti ráða til að ferska upp námið í framhaldsskólunum, og komi margt til greina til að glæða hugsun og áhuga, svo sem samanburður á sög- um og að finna samræmi í kenningum og frásögnum, og það hvernig mörg dæmi byggja upp reglur. Einnig eru uppskriftir, útdrættir og skriflegar ályktanir. Vinnubókastarf mundi koma sér vel á jiessu sviði. Ekki má gleyma fornleifarannsóknum síðustu ára og lifandi myndskreyttum frásögnum af fornum ])jóðum. Þetta eru aðeins nokkr- ar ábendingar. Nýbreytni á þessu sviði myndi kosta mikla vinnu og ýmsar tilraunir og krefjast samstarfsvilja margra manna. En vel mætti byrja í smærra lagi, t. d. með nokkrum lesörkum, halda síðan áfrarn með stuðningi reynslunnar. Ofannefndar biblíusögur eru á góðum pappír, og prýða ýmsar ágætar myndir. Þakkar höf. framkvæmdastjóra ríkisútgáfunnar, Jóni Emil Guðjónssyni viðkomandi því atriði og útgáfu bókarinnar yfir- leitt. Geta má þess og hér, að liann hefur sýnt lofsverðan dugnað og áhuga á að auðga kristnifræðikennslu okkar með ágætum smámynd- um, hentugum fyrir vinnubókarstarf. Helgi Tryggvason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.