Menntamál - 01.12.1969, Side 61

Menntamál - 01.12.1969, Side 61
MENNTAMÁL 267 sem þarf að taka til mismunarins á einstaklingunum í kennslunni. í núverandi skólakerfi okkar eru möguleik- arnir til að hjálpa einstaklingunum tiltölulega fábreyttir. í hinurn nýja grunnskóla gefur stuðningskennslan t. d. nýja möguleika til einstaklingsbundinnar hjálpar innan ramma normalbekkjanna. Þessir auknu möguleikar til að styðja einstaklinginn í námi minnka þörfina á aðskilinni sérkennslu og gæti jafnvel gert kleift að flytja nemendur úr sérbekkjunum í normalbekkina. Það verður vandkvæðum bundið að hagræða stefnumið- um og námsskrám grunnskólans svo lienti sérskólunum og sérbekkjunum. Sér í lagi munu kennslufræðileg mark- mið sérkennslu í hvaða formi sem er verða að hækka og skýrast. Grunnskólinn hefur ákveðin kennslufræðileg mark- mið, og við skipulagningu sérkennslunnar ber að miða við sömu grundvallarreglurnar og keppa að sömu almennu markmiðunum og gert er þar. í þessu felst m. a. að kennsla í tungumálum verður á námsskrá hjálparskóla og annarra sérskóla. Þessari kennslu yrði þó, a. m. k. í hjálparskólun- um, að stilla í hóf. A hinn bóginn ætti t. d. tungumála- kennslan við blindraskólana að geta farið fram á því nær sama hátt og í grunnskólunum. Að hve miklu leyti og á hvern hátt hægt er í þessum skólum að hagnýta möguleik- ana á námsaðgreiningu í tungumálum, stærðfræði og frjáls- um greinum er ennþá óljóst. Sömuleiðis ættu nemendur þessara sérskóla að eiga kost á a. m. k. í nokkrum mæli, persónidegu vali og sérhæfingu. Breytingin yfir í grunnskóla hefur líka annan vanda í för með sér varðandi sérskólana. Hér rná nefna: þróun kennsluaðferða, námsbóka og kennslutækja, menntun og framhaldsmenntun kennaranna, samningu námsskrár og kennslideiðbeininga fyrir mismunandi kennsluaðferðir og við ólíkar kennsluaðstæður. Við þetta starf er þörf marg- víslegxa upplýsinga, t. d. frá okkar norrænu grannlöndum. Sömuleiðis |>arí að hagnýta niðurstöður rannsókna í Finn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.