Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.12.1969, Blaðsíða 96
302 MENNTAMÁL þetta efni, sem enginn kennari í þessari grein má án vera, ef vel á að vera. Ekki svo að skilja, flestir lestrarkennarar vita allnokkuð í þessu efni, en svo reglulega og skilmerkilega, sem um það er fjallað í þessari bók, hafa þeir ekki átt kost á áður á íslenzku. Þótt margt lærist á langri vegferð, gleymist líka margt, þess vegna álít ég, að reyndum kennurum geti jjcssi bók verið mjög rnikils virði sem upp- rifjun og áminning. í fyrsta kaflanum er t. d. rætt um lestrarferlið á mjög ljósan hátt, augnhreyfingar skýrðar með teikningum og sjónsviðið skýrt. Þar er einnig komið ofurlítið inn á hugtakið lestrartækni, svo eitthvað sé nefnt. í öðrum kafla er aftur á móti rætt um hina jjrjá þætti lestrarferlis- ins, tvo líffærafræðilega og liinn jjriðja sálræna eða andlega, mjög athyglisverður kafli. Þá er og fjallað um tákn liins talaða orðs, ritmálið. Eigurn við tákn fyrir lrvert Iiljóð málsins? Eða taka táknin hljóðbreytingum eftir jjiirfum? Umhugsunarvert og allrar athygli. Þá er fjallað um afasi. Ogerlegt er að taka dæmi úr hverjum kafla, en minna má sérstak- lega á kaflana um lesþroska og lestrarörðugleika. Hvað er lcsjjroski? Er hann einn og afmarkaður, er hann annað en skólaþroski, er hann kannski jráttur úr hinum almenna Jjroska barnsins? Hver er Jjáttur góðs orðaforða við uppliaf lestraráms til góðs gengis? Hvað um lestrarörðugleika? Eru jjeir afleiðing almenns sein- Jjroska? Geta umhverfisáhrif valdið lestrarörðugleikum? Eru jjeir einir sér á ferðinni, eða erti jjeir afleiðing samvirkandi Jjátta, geð- rænna og félagslegra? Ollu [jessu efni reynir B. B. Kristiansen að gera skil í bók sinni Drög að lestrarfræði. Ég vona, að ég hafi drepið hér á nógu mörg dæmi til þess að sýna og sanna, að bókin er forvitnileg mjiig, og þó er margt jafn mikilvægt og forvitnilegt ótalið eins og t. d. greining lestrariirðugleika, kennsla lestregra, um áhuga og val barna og unglinga á lestrarefni, svo eitthvað sé nefnt. Þetta er góð bók, sem full Jjörf er á, bæði nemeiulum Kennara- skólans, kennurum almennt og jafnvel foreldrum, sem áhuga liafa fyrir börnum sínum og námi [jeirra. En bókin er ekki einungis góð fræðibók, hún er einnig auðveld og skennntileg aflestrar og eykur Jjað gildi hennar. Ber að þakka stjórn Kennaraskóla íslands, Jjýðanda og útgefanda fyrir framtak jjetta. Rannveig Löve.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.