Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 100

Menntamál - 01.12.1969, Qupperneq 100
306 MENNTAMÁL nienntuii kennara, ))á er skyll að benda á, hvaða þekkingu þarf til að geta metið rétt ])ær tölur, scni um er að ræða. Ýmislegt er villandi í þessari bók að mínu viti. Eitt dænti skal tekið hér af frásögn uni greindarpróf: Á bls. 20 er talað um greindaraldur nemenda: „Ef nemendum er raðað í bekk af liandaJiófi, getur greindarvlsitala þeirra leikið á bilinu 70/80—140. 1 þriðja bekk, þar sem nemendur eru um það bil 9 ára, getur greindaraldur því verið allt frá 7 upp í 13 ár.“ Allir vita, að stór hluti vanvita er í hinum almenna skóla, og geta því 9 ára nemendur verið þar með greindaraldur um 4 ár og 6 mán. hetta er aldrilarík skekkja fyrir þá, sem kynnu að trúa þessari bók eins og nýju neti. Þá er og endurtekinn sá misskilningur margra á bls. 155, að ekki megi trúa foreldrum fyrir vitneskju unt andlegt ástand barna sinna. Þeim, sem þetta halda, væri hollt að lesa Barnið, sem þroskaðisl aldrei eftir Pearl S. Buck. Á blaðsíðu 158—102 er fjallað um próf, sem ekki eiga að vera kennurum ofviða. Hins vegar sýnist mér, að þau séu höfundinum full strembin. Höfundur segir: „Vilji kennari með prófi raða nem- endum og gefa einkunnir eltir útkomunni, skyldi hann keppa að eftirfarandi dreifingu þessara 30 nemenda.“ Síðan kemtir línurit, sem sýnir, að 2 nem. eiga að geta svarað 1—4 spurningum af 20, 7 nem. 5—8 spurningum, 12 nem. 9—12 spurningum, 7 nem. 13—16 spurningum og 2 nent. 17—20 spurningum. Síðan segir hann: „Slík skipting hefur í för nteð sér, að kennarinn á auðvelt með að breyta niðurstöðum prófa í einkunnir, þar sem þeim á að jafna á nem- endur með líkum hætti.“ Á blaðsíðu 101 er svo tillaga um ein- kunnastiga, þar sem gert er ráð fyrir að 4% af einkunnum falli undir heitið ágœtt, 24% undir mjög gott, 44% undir gotl, 24% undir seemilegt og 4% undir lélegt. Hér er mjög skýrt dæmi um ónákvæmni höfundar. 1 fyrra dæminu eiga 2 nem. af 30 að fá einkunnina ágcclt, en það svarar til 0,7%, en aðeins 4% eiga að fá sömu einkunn í síðara dæminu. Svipuð og sams konar ónákvæmni er í öllum hinum tölunum. Menn munu segja, að erfitt sé að vera fyllilega nákvæmur í svona tilvikum, en mér sýnist, að 1 nemandi í fyrra dæminu hefði svarað betur til þess dæmis, sem síðar kont. Ýmislegt hefur nú verið tínt til, sem mér hefði þótt geta larið betur, en margfalt fleira er ótalið rúmsins vegna. Ekki getur larið hjá því að ýmislegt finnist þarna, sem fengur er að lesa, en það er fyrst og fremst uppeldis- og sálfræðilegs eðlis. Nokkur dæmi eru þó í bókinni, sem nálgast kennslufræði, svo sem í kaflanum um gengi. Þau eru hins vegar svo óljós og almenns
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.